Gaf frá sér milljónir: „Hvaða verðmiða seturu á sál þína?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 09:31 Adriano lenti í töluverðum vandræðum á síðari árum ferils síns og eftir að hann hætti. Brasilíumaðurinn Adriano var um tíma talinn á meðal allra bestu framherja heims og átti framtíðina fyrir sér í fótboltanum. Það fjaraði þó hratt undan ferli hans og segist hann hafa þurft að gefa undan geigvænlegri pressu. Adriano raðaði inn mörkum fyrir Parma og Inter á Ítalíu, auk brasilíska landsliðsins, um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar en á örfáum árum fór hann úr því að vera á meðal mest spennandi framherja heims í að vera ónothæfur framherji í yfirþyngd í heimalandinu. ' Adriano gave up millions to go home. Yes, maybe I gave up millions. But what price would you put on your soul? How much money would you pay to get back your essence?' Adriano pic.twitter.com/MidksZLEcO— Players' Tribune Football (@TPTFootball) December 29, 2022 Hann skrifar grein á Players Tribune hvar hann svarar fjölmörgum meintum ósannindum sem komu fram í fjölmiðlum á þeim tíma sem fjaraði undan ferli hans. Adriano yfirgaf Inter árið 2008 og gekk í raðir Sao Paulo í heimalandinu. Honum gekk nokkuð vel þar, sem og hjá uppeldisfélaginu Flamengo í Brasilíu, þar sem hann raðaði einnig inn mörkum 27 ára gamall árið 2009, en eftir stutt stopp þar lék hann alls ellefu deildarleiki á ferli sem endaði snemma. Föðurmissir hafði þar mikið að segja en Adriano kveðst hafa þurft að yfirgefa Ítalíu vegna vanlíðanar. Við þá brottför og snemmbúinn endi ferils varð hann af milljónum í tekjur. „Já, kannski gaf ég frá mér milljónir. En hvaða verðmiða myndir þú setja á sál þín? Hversu mikið myndir þú greiða til að endurheimta sjálf þitt?“ segir Adriano í langri greininni. „Ég kom frá engu. Ég var bara krakki sem vildi spila fótbolta og svo fá sér drykk með félögunum,“ Adriano var hluti af liði Inter sem vann ítalska meistaratitilinn fjögur ár í röð, frá 2006 til 2009. Hann vann brasilísku deildina með Flamengo árið 2009 og með Corinthians árið 2011 en spilaði aðeins fjóra leiki með síðarnefnda liðinu. Hann skoraði 27 mörk í 48 landsleikjum fyrir Brasilíu milli 2000 og 2010. Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Adriano raðaði inn mörkum fyrir Parma og Inter á Ítalíu, auk brasilíska landsliðsins, um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar en á örfáum árum fór hann úr því að vera á meðal mest spennandi framherja heims í að vera ónothæfur framherji í yfirþyngd í heimalandinu. ' Adriano gave up millions to go home. Yes, maybe I gave up millions. But what price would you put on your soul? How much money would you pay to get back your essence?' Adriano pic.twitter.com/MidksZLEcO— Players' Tribune Football (@TPTFootball) December 29, 2022 Hann skrifar grein á Players Tribune hvar hann svarar fjölmörgum meintum ósannindum sem komu fram í fjölmiðlum á þeim tíma sem fjaraði undan ferli hans. Adriano yfirgaf Inter árið 2008 og gekk í raðir Sao Paulo í heimalandinu. Honum gekk nokkuð vel þar, sem og hjá uppeldisfélaginu Flamengo í Brasilíu, þar sem hann raðaði einnig inn mörkum 27 ára gamall árið 2009, en eftir stutt stopp þar lék hann alls ellefu deildarleiki á ferli sem endaði snemma. Föðurmissir hafði þar mikið að segja en Adriano kveðst hafa þurft að yfirgefa Ítalíu vegna vanlíðanar. Við þá brottför og snemmbúinn endi ferils varð hann af milljónum í tekjur. „Já, kannski gaf ég frá mér milljónir. En hvaða verðmiða myndir þú setja á sál þín? Hversu mikið myndir þú greiða til að endurheimta sjálf þitt?“ segir Adriano í langri greininni. „Ég kom frá engu. Ég var bara krakki sem vildi spila fótbolta og svo fá sér drykk með félögunum,“ Adriano var hluti af liði Inter sem vann ítalska meistaratitilinn fjögur ár í röð, frá 2006 til 2009. Hann vann brasilísku deildina með Flamengo árið 2009 og með Corinthians árið 2011 en spilaði aðeins fjóra leiki með síðarnefnda liðinu. Hann skoraði 27 mörk í 48 landsleikjum fyrir Brasilíu milli 2000 og 2010.
Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira