Merkir myndirnar vel svo fólk haldi ekki að hann sé að falsa verkin Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2022 14:31 Jóhannes starfar sem hljóðmaður en er einnig magnaður myndlistarmaður. Jóhannes K. Kristjánsson er ekki stórt nafn í myndlistarheiminum þrátt fyrir að vera alveg ótrúlegur myndlistarmaður. Jóhannes er hljóðmaður en málar í frítíma sínum. Hann hefur haldið einstaka sýningar en hefur að undanförnu farið að selja verk sín í meira mæli. Náttúran er í uppáhaldi hjá honum og nær hann að fanga hana ansi vel, nánast eins og um sé að ræða ljósmyndir á striga. Jóhannes er það fær myndlistarmaður að hann getur í raun endurgert fræg listaverk og fengu áhorfendur Íslands í dag í vikunni að sjá það. Jóhannes vill aftur á móti alls ekki að fólk haldi að hann sé að falsa myndir og því merkir hann þær myndirnar kyrfilega svo að enginn misskilningur verði. „Þetta er talið vera of líkt orginal málverkunum. Svo er ég með þessa mynd merkta Jóhannes K en það gæti samt valdið ákveðnum misskilningi,“ segir Jóhannes sem bendir á verk sem gerði eftir frægri mynd eftir Jóhannes Kjarval. Því hefur hann merkt myndina enn betur aftan á striganum og skrifar þar hvenær myndin var málum svo enginn vafi sé á því að hún sé ekki fölsuð. „Ég er alltaf með símann með mér og fer út í náttúruna og tek fallegar myndir og svo mála ég þær heima. Þetta þarf ekki að vera flókið og getur bara verið gras í vatni,“ segir Jóhannes sem getur verið allt upp í einn mánuð að gera hverja mynd. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Myndlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Jóhannes er hljóðmaður en málar í frítíma sínum. Hann hefur haldið einstaka sýningar en hefur að undanförnu farið að selja verk sín í meira mæli. Náttúran er í uppáhaldi hjá honum og nær hann að fanga hana ansi vel, nánast eins og um sé að ræða ljósmyndir á striga. Jóhannes er það fær myndlistarmaður að hann getur í raun endurgert fræg listaverk og fengu áhorfendur Íslands í dag í vikunni að sjá það. Jóhannes vill aftur á móti alls ekki að fólk haldi að hann sé að falsa myndir og því merkir hann þær myndirnar kyrfilega svo að enginn misskilningur verði. „Þetta er talið vera of líkt orginal málverkunum. Svo er ég með þessa mynd merkta Jóhannes K en það gæti samt valdið ákveðnum misskilningi,“ segir Jóhannes sem bendir á verk sem gerði eftir frægri mynd eftir Jóhannes Kjarval. Því hefur hann merkt myndina enn betur aftan á striganum og skrifar þar hvenær myndin var málum svo enginn vafi sé á því að hún sé ekki fölsuð. „Ég er alltaf með símann með mér og fer út í náttúruna og tek fallegar myndir og svo mála ég þær heima. Þetta þarf ekki að vera flókið og getur bara verið gras í vatni,“ segir Jóhannes sem getur verið allt upp í einn mánuð að gera hverja mynd. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Myndlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira