Spámönnum ber ekki saman um nýársnótt Árni Sæberg skrifar 30. desember 2022 23:36 Óljóst er hvernig mun viðra til sprenginga á nýársnótt. Í öllu falli verður þó ekki logn með tilheyrandi mengun. Stöð 2/Egill Enn er spáð vonskuveðri í nótt og fram á morgun en sumar veðurspár spá nú skárra veðri um nýársnótt en áður. Von er á austan og suðaustan hvassviðri eða hríð sem hefst um eittleytið í nótt. Búast má við skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út víða og óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir. Gert er ráð fyrir því að veðrið verði orðið skaplegt um hádegi á morgun. Þá hefur því verið spáð að veðrið taki sig upp aftur á Suðvesturlandi þegar snörp lægð gengur yfir upp úr miðnætti á nýársnótt. Einar er vongóður Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir á Facebooksíðu sinni í kvöld að nú horfi hins vegar til betri vegar hvað varðar nýársnótt. Allar þrjár spár sem hann reiðir sig á bendi nú til þess að lægðarmiðjan gangi yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðisins. Það sé mun heppilegra þó Vestur- og Norð-Vesturstrengur muni ná inn um og upp úr miðnætti. Hann muni standa stutt við. „Vissulega getur ferill hennar hrokkið til baka. Litlu má hins vegar muna, fari lægðin örlítið sunnar en nú er spáð, að sunnanverður Faxaflói og Suðurnes sleppi nær alfarið við vindrastirnar umhverfis lægðarmiðjuna,“ segir Einar. Þá segir Einar að lægðin verði en þeirra sem náið verður fylgst með. Veðurstofan stendur við sitt Hins vegar segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi að veðurspám beri ekki öllum saman um hvort lægðarmiðjan verði yfir Faxaflóa, með tilheyrandi vindhraða á höfuðborgarsvæðinu, eða yfir Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Því hafi verið ákveðið að breyta spám fyrir nýársnótt ekki að svo stöddu. Farið verði aftur yfir stöðu mála þegar uppfærð spá berst upp úr klukkan 10 í fyrramálið. Veður Áramót Tengdar fréttir Óvissustigi Almannavarna lýst yfir: Útilokar hvorki brennur né flugelda Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, vegna óveðurs sem hefst í nótt. Yfirlögregluþjónn segir þó ekki útséð um að unnt verði að halda áramótabrennur annað kvöld. 30. desember 2022 17:52 Appelsínugul viðvörun á morgun og Vegagerðin í viðbragðsstöðu Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan sjö á gamlársmorgun á Suðurlandi og gular viðaranir verða víða í gildi á morgun. Vegagerðin er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra lokana á Reykjanesbraut í nótt. 30. desember 2022 17:29 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Fleiri fréttir Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Sjá meira
Von er á austan og suðaustan hvassviðri eða hríð sem hefst um eittleytið í nótt. Búast má við skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út víða og óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir. Gert er ráð fyrir því að veðrið verði orðið skaplegt um hádegi á morgun. Þá hefur því verið spáð að veðrið taki sig upp aftur á Suðvesturlandi þegar snörp lægð gengur yfir upp úr miðnætti á nýársnótt. Einar er vongóður Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir á Facebooksíðu sinni í kvöld að nú horfi hins vegar til betri vegar hvað varðar nýársnótt. Allar þrjár spár sem hann reiðir sig á bendi nú til þess að lægðarmiðjan gangi yfir Reykjanesið og höfuðborgarsvæðisins. Það sé mun heppilegra þó Vestur- og Norð-Vesturstrengur muni ná inn um og upp úr miðnætti. Hann muni standa stutt við. „Vissulega getur ferill hennar hrokkið til baka. Litlu má hins vegar muna, fari lægðin örlítið sunnar en nú er spáð, að sunnanverður Faxaflói og Suðurnes sleppi nær alfarið við vindrastirnar umhverfis lægðarmiðjuna,“ segir Einar. Þá segir Einar að lægðin verði en þeirra sem náið verður fylgst með. Veðurstofan stendur við sitt Hins vegar segir vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi að veðurspám beri ekki öllum saman um hvort lægðarmiðjan verði yfir Faxaflóa, með tilheyrandi vindhraða á höfuðborgarsvæðinu, eða yfir Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Því hafi verið ákveðið að breyta spám fyrir nýársnótt ekki að svo stöddu. Farið verði aftur yfir stöðu mála þegar uppfærð spá berst upp úr klukkan 10 í fyrramálið.
Veður Áramót Tengdar fréttir Óvissustigi Almannavarna lýst yfir: Útilokar hvorki brennur né flugelda Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, vegna óveðurs sem hefst í nótt. Yfirlögregluþjónn segir þó ekki útséð um að unnt verði að halda áramótabrennur annað kvöld. 30. desember 2022 17:52 Appelsínugul viðvörun á morgun og Vegagerðin í viðbragðsstöðu Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan sjö á gamlársmorgun á Suðurlandi og gular viðaranir verða víða í gildi á morgun. Vegagerðin er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra lokana á Reykjanesbraut í nótt. 30. desember 2022 17:29 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Fleiri fréttir Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Sjá meira
Óvissustigi Almannavarna lýst yfir: Útilokar hvorki brennur né flugelda Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, vegna óveðurs sem hefst í nótt. Yfirlögregluþjónn segir þó ekki útséð um að unnt verði að halda áramótabrennur annað kvöld. 30. desember 2022 17:52
Appelsínugul viðvörun á morgun og Vegagerðin í viðbragðsstöðu Appelsínugul viðvörun tekur gildi klukkan sjö á gamlársmorgun á Suðurlandi og gular viðaranir verða víða í gildi á morgun. Vegagerðin er í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegra lokana á Reykjanesbraut í nótt. 30. desember 2022 17:29
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent