„Við erum að kveðja Egil með virktum“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 1. janúar 2023 11:05 Egill hefur verið rödd Toyota í nær þrjá áratugi. Youtube „Ég held að það sé ekkert fyrirtæki á Íslandi sem er búið að vera með sömu röddina í þrjátíu ár að tala fyrir sig,“ segir Kristinn G. Bjarnason framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Toyota á Íslandi. Áramótaauglýsing Toyota, sem sýnd var rétt fyrir Áramótaskaupið í gærkvöldi hefur fengið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og segja má að auglýsingin marki ákveðin tímamót. Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“ Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Auglýsingastofan Pipar stendur að baki auglýsingunni „Takk Egill“, en leikstjórn er í höndum Samúels Bjarka Péturssonar og Gunnar Páls Ólafssonar. Skot Productions stendur að framleiðslunni. Í auglýsingunni afhendir Egill Ólafsson hlutverk sitt sem „rödd Toyota“ yfir til Ólafs Darra Ólafssonar. Þar með lýkur lokakaflanum í þrjátíu ára sögu Egils með vörumerkinu Toyota á Íslandi. „Við erum hérna að kveðja Egil með virktum og í rauninni skrifa pínulítinn part af hans arfleið með Toyota. Og að sama skapi hefja nýja arfleið með Ólafi Darra í sama setti og Egill,“ segir Kristinn og bætir við að það hafi enginn annar komið til greina til að taka við keflinu af Agli. „Egill hefur farið í gegnum góða tíma og erfiða tíma með okkur, alltaf staðið sig, alltaf staðið pliktina, alltaf verið sannur vörumerkinu Toyota. Fyrir það erum við honum óendanlega þakklát.“ bætir Kristinn við. Sjálfur segir Ólafur Darri að Egill sé ein af merkilegustu röddum á Íslandi og einnig mesti listamaður þjóðarinnar. „Mér finnst líka svolítið skemmtilegt að í auglýsingu þar sem þú ert í rauninni að fjalla um raddir, þá er ekkert sagt. Mér finnst það frábært!“
Auglýsinga- og markaðsmál Bíó og sjónvarp Bílar Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira