Ólétta heimsmeistarans stærsta CrossFit frétt jólahátíðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 08:31 Tia-Clair Toomey verður ekki í hvíta bolnum á næstu heimsleikum eins og flestir eru orðnir mjög vanir að sjá. Instagram/@tiaclair1 Nú hefur opnast leið á toppinn á ný í CrossFit keppni kvenna á heimsleikunum eftir að ljóst varð að ástralski heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey muni ekki keppa á heimsleikunum á þessu ári. Toomey sagði frá þeim gleðifréttum að hún og maðurinn hennar Shane Orr eigi von á erfingja á þessu ári. Með þessu fá margar frábærar CrossFit konur betra tækifæri til að verða heimsmeistarar í CrossFit íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð og flesta þeirra með miklum yfirburðum. Hún varð tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur, 2015 og 2016, en hefur síðan sett met með því að vinna sex heimsleika í röð. Það leit út um tíma að Toomey væri að hætta og orðrómur var um það á lokadegi síðustu heimsleika þegar hún varð fyrsti konan (og karlinn) til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingskeppni heimsleikanna. Toomey gaf ekkert upp en nokkrum mánuðum síðar staðfesti hún það að hún ætlaði að halda áfram keppni. Það breyttist síðan allt þegar hún varð ólétt. „Það hefur orðið örlítil breyting á hvernig 2023 tímabilið verður. Við erum mjög spennt að segja frá því að við eigum von á barni,“ skrifaði Tia-Clair Toomey í jólakveðju til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Toomey birti með myndir af sér og eiginmanni sínum með litla barnaskó og það má sjá kúlu á heimsmeistaranum. Hér fyrir neðan má sjá færslu Toomey. CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Toomey sagði frá þeim gleðifréttum að hún og maðurinn hennar Shane Orr eigi von á erfingja á þessu ári. Með þessu fá margar frábærar CrossFit konur betra tækifæri til að verða heimsmeistarar í CrossFit íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð og flesta þeirra með miklum yfirburðum. Hún varð tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur, 2015 og 2016, en hefur síðan sett met með því að vinna sex heimsleika í röð. Það leit út um tíma að Toomey væri að hætta og orðrómur var um það á lokadegi síðustu heimsleika þegar hún varð fyrsti konan (og karlinn) til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingskeppni heimsleikanna. Toomey gaf ekkert upp en nokkrum mánuðum síðar staðfesti hún það að hún ætlaði að halda áfram keppni. Það breyttist síðan allt þegar hún varð ólétt. „Það hefur orðið örlítil breyting á hvernig 2023 tímabilið verður. Við erum mjög spennt að segja frá því að við eigum von á barni,“ skrifaði Tia-Clair Toomey í jólakveðju til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Toomey birti með myndir af sér og eiginmanni sínum með litla barnaskó og það má sjá kúlu á heimsmeistaranum. Hér fyrir neðan má sjá færslu Toomey.
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira