Útflutningstekjurnar aldrei meiri og vörumerkið Ísland í 21. sæti af 60 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 06:38 Mælingar benda til þess að eftirspurnin í Bandaríkjunum eftir ferðum til Íslands hafi aldrei verið meiri. Vísir/Vilhelm Lítil breyting hefur orðið á stöðu vörumerkisins Íslands samkvæmt mælingum markaðsrannsóknarfélagsins Anholt-Ipsos. Ísland er í 21. sæti af 60 ríkjum sem mælingin nær til; á svipuðu róli og Belgía, Wales, Grikkland og Suður-Kórea. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í efstu sætum eru Þýskaland, Japan og Kanada en í neðstu sætunum Rússland, Botsvana og Palestína. Mælingarnar ná til sex þátta; útflutnings, stjórnarfars, menningar, samfélags, ferðaþjónustu og fjárfestinga/innflutnings. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir ekkert í mælingunum hafa komið á óvart. Ísland lenti í 7. sæti þegar kom að stjórnarfari en Pétur segir það líklega mega rekja til þess að Ísland hafi náð að skapa sér sterka rödd á alþjóðavettvangi. „Við njótum líka góðs af því að tilheyra Norðurlandaþjónunum, sem hafa sem heild mjög sterka ímynd á þessu sviði,“ segir hann. Pétur segir að hvað varðar útflutningstekjur séu ábendingar uppi um að 2022 hafi verið metár og heildarútfluningstekjur þjóðarbúsins á bilinu 1.600 til 1.700 milljarðar króna. Hann segir engin merki um að eftirspurn sé að dragast saman en ólíklegt verði að teljast að langavarandi átök í Úkraínu muni ekki hafa einhver áhrif. Versnandi efnahagshorfur í Bandaríkjunum og Bretlandi virðast ekki hafa teljandi áhrif á komur ferðamanna þaðan. „Þvert á móti sýna mælingar okkar að eftirspurnin frá Bandaríkjunum hefur aldrei verið sterkari,“ segir Pétur. Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í efstu sætum eru Þýskaland, Japan og Kanada en í neðstu sætunum Rússland, Botsvana og Palestína. Mælingarnar ná til sex þátta; útflutnings, stjórnarfars, menningar, samfélags, ferðaþjónustu og fjárfestinga/innflutnings. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir ekkert í mælingunum hafa komið á óvart. Ísland lenti í 7. sæti þegar kom að stjórnarfari en Pétur segir það líklega mega rekja til þess að Ísland hafi náð að skapa sér sterka rödd á alþjóðavettvangi. „Við njótum líka góðs af því að tilheyra Norðurlandaþjónunum, sem hafa sem heild mjög sterka ímynd á þessu sviði,“ segir hann. Pétur segir að hvað varðar útflutningstekjur séu ábendingar uppi um að 2022 hafi verið metár og heildarútfluningstekjur þjóðarbúsins á bilinu 1.600 til 1.700 milljarðar króna. Hann segir engin merki um að eftirspurn sé að dragast saman en ólíklegt verði að teljast að langavarandi átök í Úkraínu muni ekki hafa einhver áhrif. Versnandi efnahagshorfur í Bandaríkjunum og Bretlandi virðast ekki hafa teljandi áhrif á komur ferðamanna þaðan. „Þvert á móti sýna mælingar okkar að eftirspurnin frá Bandaríkjunum hefur aldrei verið sterkari,“ segir Pétur.
Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira