Trommari Earth, Wind & Fire látinn Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2023 08:04 Fred White mundar kjuðana á tónleikum í Amsterdam árið 1979. Getty Hinn bandaríski Fred White, fyrrverandi trommari sveitarinnar Earth, Wind & Fire, er látinn, 67 ára að aldri. White þótti mikið efni á trommum sem barn og gekk snemma til liðs við sveitina sem bróðir hans, Maurice White, stofnaði árið 1969. Bassaleikarinn Verdine White, annar bróðir Fred, minnist bróður síns og segir hann hafa verið „magnaðan og hæfileikaríkan“ og að hann væri nú að „tromma með englunum“. View this post on Instagram A post shared by Verdine White (@verdine_white) Fred White gekk til liðs við Earth, Wind & Fire árið 1974 og átti sveitin ýmsa smelli á borð við September og Boogie Wonderland. Sveitin gaf út plötuna That's the Way of the World árið 1975 sem átti eftir að verða ein mest selda plana sögunnar, en hún seldist í rúmlega 90 milljónum eintaka. Sveitin vann til sex Grammy-verðlauna og fjögurra verðlauna á Bandarísku tónlistarverðlaununum. Þá var sveitin tekin inn í Fræðarhöll rokksins árið 2000. Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Fyrrverandi saxófónleikari Earth, Wind & Fire látinn Andrew Woolfolk, fyrrverandi meðlimur hljómsveitarinnar Earth, Wind & Fire, er látinn. Philip Bailey, einn söngvara hljómsveitarinnar, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 26. apríl 2022 21:18 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
White þótti mikið efni á trommum sem barn og gekk snemma til liðs við sveitina sem bróðir hans, Maurice White, stofnaði árið 1969. Bassaleikarinn Verdine White, annar bróðir Fred, minnist bróður síns og segir hann hafa verið „magnaðan og hæfileikaríkan“ og að hann væri nú að „tromma með englunum“. View this post on Instagram A post shared by Verdine White (@verdine_white) Fred White gekk til liðs við Earth, Wind & Fire árið 1974 og átti sveitin ýmsa smelli á borð við September og Boogie Wonderland. Sveitin gaf út plötuna That's the Way of the World árið 1975 sem átti eftir að verða ein mest selda plana sögunnar, en hún seldist í rúmlega 90 milljónum eintaka. Sveitin vann til sex Grammy-verðlauna og fjögurra verðlauna á Bandarísku tónlistarverðlaununum. Þá var sveitin tekin inn í Fræðarhöll rokksins árið 2000.
Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Fyrrverandi saxófónleikari Earth, Wind & Fire látinn Andrew Woolfolk, fyrrverandi meðlimur hljómsveitarinnar Earth, Wind & Fire, er látinn. Philip Bailey, einn söngvara hljómsveitarinnar, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 26. apríl 2022 21:18 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Fyrrverandi saxófónleikari Earth, Wind & Fire látinn Andrew Woolfolk, fyrrverandi meðlimur hljómsveitarinnar Earth, Wind & Fire, er látinn. Philip Bailey, einn söngvara hljómsveitarinnar, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 26. apríl 2022 21:18