Björgunarafrek þegar fjölskylda í Teslu steyptist fram af bjargi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2023 13:58 Aðstæður á vettvangi. Tayfun Coskun/Anadolu Agency via Getty Images Ljóst er að björgunarafrek var unnið í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna í gær þegar Tesla með fjögurra manna fjölskyldu innanborðs steyptist fram af 76 metra háu þverhnípi niður í grýtta fjöru. Tildrög slyssins eru óljós en ljóst er að bíllinn steyptist fram af þverhnípi við hinn svokallaða þjóðveg eitt í Kaliforníu-ríki, sem liggur með fram ströndinni við Kyrrahaf. Slysið átti sér stað skammt frá San Francisco borg. Fjórir voru um borð í bílnum, tveir fullorðnir auk tveggja barna á aldrinum fjögurra og níu ára. Slökkvilið og lögregla komu að björgunaraðgerðum þar sem þyrlu var meðal annars beitt. Sjá má myndband frá vettvangi hér að neðan. Björgunin heppnaðist giftusamlega við flóknar aðstæður en farþegar bílsins sluppu frá slysinu án lífshættulegra meiðsla. Þeir sem komu að slysinu segja það kraftaverk að farþegar bílsins hafi sloppið lifandi frá slysinu. „Við komum hingað oft vegna bíla sem fara yfir bjargið og það er yfirleitt enginn sem kemst lífs af. Þetta var algjört kraftaverk,“ er haft eftir Brian Pottinger, slökkviliðsstjóra sem var einn að þeim sem kom að slysinu. Slökkviliðsmenn voru látnir síga niður að bílnum og mikil gleði braust út þegar ljóst var að lífsmark var með þeim sem voru inn í honum. Börnin tvö hlutu smávægileg meiðsli en meiðsli hinna fullorðnu voru alvarlegri, þó ekki lífshættuleg. Tesla Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira
Tildrög slyssins eru óljós en ljóst er að bíllinn steyptist fram af þverhnípi við hinn svokallaða þjóðveg eitt í Kaliforníu-ríki, sem liggur með fram ströndinni við Kyrrahaf. Slysið átti sér stað skammt frá San Francisco borg. Fjórir voru um borð í bílnum, tveir fullorðnir auk tveggja barna á aldrinum fjögurra og níu ára. Slökkvilið og lögregla komu að björgunaraðgerðum þar sem þyrlu var meðal annars beitt. Sjá má myndband frá vettvangi hér að neðan. Björgunin heppnaðist giftusamlega við flóknar aðstæður en farþegar bílsins sluppu frá slysinu án lífshættulegra meiðsla. Þeir sem komu að slysinu segja það kraftaverk að farþegar bílsins hafi sloppið lifandi frá slysinu. „Við komum hingað oft vegna bíla sem fara yfir bjargið og það er yfirleitt enginn sem kemst lífs af. Þetta var algjört kraftaverk,“ er haft eftir Brian Pottinger, slökkviliðsstjóra sem var einn að þeim sem kom að slysinu. Slökkviliðsmenn voru látnir síga niður að bílnum og mikil gleði braust út þegar ljóst var að lífsmark var með þeim sem voru inn í honum. Börnin tvö hlutu smávægileg meiðsli en meiðsli hinna fullorðnu voru alvarlegri, þó ekki lífshættuleg.
Tesla Bandaríkin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira