Stuðningsmenn Bolsonaro réðust inn í þinghúsið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. janúar 2023 19:50 Stuðningsmenn Bolsonaro réðust inn í þinghúsið í dag. Margir þeirra voru klæddir í brasilísku fánalitina, sem voru einkennandi fyrir stuðningsfólk forsetans fyrrverandi í kosningabaráttunni í haust. AP/Eraldo Peres Stuðningsmenn Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta Brasilíu, gerðu áhlaup á þinghús Brasilíu í dag. Þeim var mætt af lögregluliði sem beitti táragasi til að halda fólkinu frá. Bolsonaro, sem telst vera utarlega á hægri væng stjórnmálanna, tapaði í forsetakosningum fyrir Luiz Inácio Lula da Silva, sem oftast er þekktur sem Lula, í forsetakosningum í október á síðasta ári. Kosningarnar fóru í aðra umferð þar sem Lula vann nauman sigur gegn Bolsonaro. Lula tók formlega við embættinu á nýársdag. Stuðningsmenn Bolsonaro hafa margir neitað að viðurkenna ósigur síns manns í kosningunum. Í dag náði óánægja þeirra nýjum hæðum þegar þeir brutu sér leið inn í þinghúsið, sem er staðsett í höfðborginni Brasilíu. Meðal þess sem stuðningsmenn Bolsonaro gerðu var að brjóta rúður þinghússins, en þeim var mætt með táragasi lögreglu og óeirðasveit hersins. Kröfur óeirðaseggjanna eru að her Brasilíu stigi inn í og að Lula segi af sér. Hér að neðan má sjá myndband innan úr þinghúsinu. 🚨BREAKING NEWSRadical far-right groups supporting former President Jair Bolsonaro raid Brazil's Congress in Brasília. The images coming from the capital show scenes that look like the 2021 U.S. Capitol riot. pic.twitter.com/FeEJRnYlO3— The Brazilian Report (@BrazilianReport) January 8, 2023 Brasilía Tengdar fréttir Lula sór embættiseið og hét því að látið yrði af skógareyðingu Luiz Inacio Lula da Silva sór embættiseið sem forseti Brasilíu í þriðja sinn fyrr í dag. Hann tekur við embættinu af Jair Bolsonaro eftir að hafa unnið nauman sigur í síðari umferð forsetakosninganna í lok október. 1. janúar 2023 23:00 Bolsonaro sagður hafa flúið til Bandaríkjanna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er sagður hafa flúið til Bandaríkjanna, degi áður en nýkjörinn forseti Lula da Silva tekur við forsetaembættinu. 31. desember 2022 08:56 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Sjá meira
Bolsonaro, sem telst vera utarlega á hægri væng stjórnmálanna, tapaði í forsetakosningum fyrir Luiz Inácio Lula da Silva, sem oftast er þekktur sem Lula, í forsetakosningum í október á síðasta ári. Kosningarnar fóru í aðra umferð þar sem Lula vann nauman sigur gegn Bolsonaro. Lula tók formlega við embættinu á nýársdag. Stuðningsmenn Bolsonaro hafa margir neitað að viðurkenna ósigur síns manns í kosningunum. Í dag náði óánægja þeirra nýjum hæðum þegar þeir brutu sér leið inn í þinghúsið, sem er staðsett í höfðborginni Brasilíu. Meðal þess sem stuðningsmenn Bolsonaro gerðu var að brjóta rúður þinghússins, en þeim var mætt með táragasi lögreglu og óeirðasveit hersins. Kröfur óeirðaseggjanna eru að her Brasilíu stigi inn í og að Lula segi af sér. Hér að neðan má sjá myndband innan úr þinghúsinu. 🚨BREAKING NEWSRadical far-right groups supporting former President Jair Bolsonaro raid Brazil's Congress in Brasília. The images coming from the capital show scenes that look like the 2021 U.S. Capitol riot. pic.twitter.com/FeEJRnYlO3— The Brazilian Report (@BrazilianReport) January 8, 2023
Brasilía Tengdar fréttir Lula sór embættiseið og hét því að látið yrði af skógareyðingu Luiz Inacio Lula da Silva sór embættiseið sem forseti Brasilíu í þriðja sinn fyrr í dag. Hann tekur við embættinu af Jair Bolsonaro eftir að hafa unnið nauman sigur í síðari umferð forsetakosninganna í lok október. 1. janúar 2023 23:00 Bolsonaro sagður hafa flúið til Bandaríkjanna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er sagður hafa flúið til Bandaríkjanna, degi áður en nýkjörinn forseti Lula da Silva tekur við forsetaembættinu. 31. desember 2022 08:56 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Sjá meira
Lula sór embættiseið og hét því að látið yrði af skógareyðingu Luiz Inacio Lula da Silva sór embættiseið sem forseti Brasilíu í þriðja sinn fyrr í dag. Hann tekur við embættinu af Jair Bolsonaro eftir að hafa unnið nauman sigur í síðari umferð forsetakosninganna í lok október. 1. janúar 2023 23:00
Bolsonaro sagður hafa flúið til Bandaríkjanna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er sagður hafa flúið til Bandaríkjanna, degi áður en nýkjörinn forseti Lula da Silva tekur við forsetaembættinu. 31. desember 2022 08:56