Snögg viðbrögð þjálfarans björguðu lífi leikmanns sem fékk skautablað í hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 12:01 Eric Huss sést hér á sjúkrahúsinu eftir aðgerðina. Twitter/@ArmyWP_Hockey Íshokkíleikmaðurinn Eric Huss getur þakkað styrktarþjálfara liðsins síns að hann er enn meðal okkar eftir óhuggulegt atvik á dögunum. Eric Huss, sem er leikmaður Army West Point í bandaríska háskólaíshokkíinu og var þarna að mæta Sacred Heart skólanum. Í öðrum leikhluta þá vildi mjög svo óheppilega til að skauti andstæðings lenti á háls Huss og skar hann mjög illa. Last night Eric Huss suffered an injury from an inadvertent skate to his neck. He was transported after a pivotal response from our trainer, Rachel Leahy. Eric underwent successful surgery to repair a severe laceration to his neck and will return to West Point today. Warrior. pic.twitter.com/HBQpvexFkR— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 6, 2023 Huss var ekki hluti af umræddu samstuði inn á vellinum en þegar annar leikmannanna missti jafnvægið þá sveiflaði hann fætinum og skautanum í háls Erics. Eric skautaði út af vellinum og þá sáu menn fljótt hver alvarleiki meiðsla hans voru. Blóðið flæddi og hann hélt um hálsinn á sér. Great reception for Senior Associate Athletic Trainer, Rachel Leahy, who was honored before today's game against Providence for her quick response in the injury to Eric Huss last week #GoArmy | #AHF pic.twitter.com/5dkiadPvea— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 8, 2023 Þá var komið að þætti styrktarþjálfarans Rakelar Leahy. Hún stökk yfir auglýsingaskiltið og var með handklæði sem hún vafði um háls hans og hélt þrýstingi á sárið og gerði allt til að loka slagæðinni. Hún sleppti ekki takinu þar til að Eric Huss var kominn upp á sjúkrahús. Þjálfari liðsins og Eric hafa þakkað Rakel fyrir í kjölfarið en skurðaðgerð hans á sjúkrahúsinu heppnaðist vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5VQBLWfPdJw">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira
Eric Huss, sem er leikmaður Army West Point í bandaríska háskólaíshokkíinu og var þarna að mæta Sacred Heart skólanum. Í öðrum leikhluta þá vildi mjög svo óheppilega til að skauti andstæðings lenti á háls Huss og skar hann mjög illa. Last night Eric Huss suffered an injury from an inadvertent skate to his neck. He was transported after a pivotal response from our trainer, Rachel Leahy. Eric underwent successful surgery to repair a severe laceration to his neck and will return to West Point today. Warrior. pic.twitter.com/HBQpvexFkR— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 6, 2023 Huss var ekki hluti af umræddu samstuði inn á vellinum en þegar annar leikmannanna missti jafnvægið þá sveiflaði hann fætinum og skautanum í háls Erics. Eric skautaði út af vellinum og þá sáu menn fljótt hver alvarleiki meiðsla hans voru. Blóðið flæddi og hann hélt um hálsinn á sér. Great reception for Senior Associate Athletic Trainer, Rachel Leahy, who was honored before today's game against Providence for her quick response in the injury to Eric Huss last week #GoArmy | #AHF pic.twitter.com/5dkiadPvea— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 8, 2023 Þá var komið að þætti styrktarþjálfarans Rakelar Leahy. Hún stökk yfir auglýsingaskiltið og var með handklæði sem hún vafði um háls hans og hélt þrýstingi á sárið og gerði allt til að loka slagæðinni. Hún sleppti ekki takinu þar til að Eric Huss var kominn upp á sjúkrahús. Þjálfari liðsins og Eric hafa þakkað Rakel fyrir í kjölfarið en skurðaðgerð hans á sjúkrahúsinu heppnaðist vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5VQBLWfPdJw">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira