Svava kveður Brann og leiðin liggur til Englands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2023 13:01 Svava Rós Guðmundsdóttir heldur nú á vit nýrra ævintýra. vísir/vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er farin frá Noregsmeisturum Brann. Hún greindi frá þessu á Instagram. „Klárlega eitt af mínum bestu tímabilum en nú er tími til að kveðja. Brann, ég get ekki þakkað nóg fyrir mig, samherjum, öllum í kringum félagið og stuðningsmenn! Bestu stuðningsmenn sem ég hef haft,“ skrifaði Svava. View this post on Instagram A post shared by Svava Ro s Gudmundsdo ttir (@svavaros21) Svava kom til Brann fyrir síðasta tímabil eftir erfiðan tíma hjá Bordeaux í Frakklandi. Hún lék alla 22 deildarleiki Brann í fyrra, skoraði sex mörk og lagði upp tvö. Þá skoraði hún þrjú mörk í fjórum leikjum þegar Brann vann bikarkeppnina. Hún lagði meðal annars upp tvö mörk í bikarúrslitaleiknum þar sem Brann sigraði Stabæk, 3-1. Hin 27 ára Svava hefur einnig leikið með Røa í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð síðan hún hélt út í atvinnumennsku 2018. Hér heima lék Svava með Val og Breiðabliki. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum 2015. Svava hefur leikið 42 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Líklegast þykir að Svava sé á leið til Englands. Hún hefur meðal annars verið orðuð við West Ham United sem Dagný Brynjarsdóttir leikur með. Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hún greindi frá þessu á Instagram. „Klárlega eitt af mínum bestu tímabilum en nú er tími til að kveðja. Brann, ég get ekki þakkað nóg fyrir mig, samherjum, öllum í kringum félagið og stuðningsmenn! Bestu stuðningsmenn sem ég hef haft,“ skrifaði Svava. View this post on Instagram A post shared by Svava Ro s Gudmundsdo ttir (@svavaros21) Svava kom til Brann fyrir síðasta tímabil eftir erfiðan tíma hjá Bordeaux í Frakklandi. Hún lék alla 22 deildarleiki Brann í fyrra, skoraði sex mörk og lagði upp tvö. Þá skoraði hún þrjú mörk í fjórum leikjum þegar Brann vann bikarkeppnina. Hún lagði meðal annars upp tvö mörk í bikarúrslitaleiknum þar sem Brann sigraði Stabæk, 3-1. Hin 27 ára Svava hefur einnig leikið með Røa í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð síðan hún hélt út í atvinnumennsku 2018. Hér heima lék Svava með Val og Breiðabliki. Hún varð Íslandsmeistari með Blikum 2015. Svava hefur leikið 42 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Líklegast þykir að Svava sé á leið til Englands. Hún hefur meðal annars verið orðuð við West Ham United sem Dagný Brynjarsdóttir leikur með.
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira