Leikaraparið á von á sínu öðru barni Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2023 08:09 Nikki Reed og Ian Somerhalder á verðlaunahátíð árið 2020. Getty Bandarísku leikararnir Nikki Reed og Ian Somerhalder, sem kynntust við tökur á The Vampire Diaries, eiga von á sínu öðru barni, fimm árum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta. Þau Reed og Somerhalder greina frá gleðitíðindunum á Instagram þar sem birt er mynd af óléttubumbu Reed þar sem hún heldur á fimm ára barni sínu. „Allt sem ég óskaði sem ungur drengur var að eignast stóra fjölskyldu. Takk Nik til að veita mér þá gjöf. Önnur umferð, keyrum á þetta!“ segir Somerhalder í færslunni og bætir svo við að Reed sé besta móðir í heimi og hrósar henni fyrir alla þá vinnu sem hún leggur á sig fyrir fjölskylduna. Þau Reed og Somerhalder giftu sig árið 2015 og eignuðust sitt fyrsta barn skömmu síðar. Þau slógu í gegn í Hollywood þegar þau léku í sitt hvorri vampíruþáttunum eða vampírumyndunum; Reed í Twilight-myndunum á árunum 2008 til 2012 þar sem hún fór með hlutverk vampírunnar Rosalie Hale og Somerhalder í The Vampire Diaries þar sem hann fór með hlutverk Damon Salvatore. View this post on Instagram A post shared by iansomerhalder (@iansomerhalder) Þetta er annað hjónaband hinnar 34 ára Reed en hún var áður gift tónlistarmanninum Paul McDonald sem sló í gegn í Americal Idol árið 2011. Hinn 44 ára Somerhalder var áður í sambandi með Ninu Dobrev sem lék á móti honum í Vampire Diaries, en því sambandi lauk árið 2013. Þær Reed og Dobrev hafa lengi þekkst og voru margir aðdáendur sem voru óánægðir með að Reed hafi byrjað með fyrrverandi kærasta Dobrev. Dobrev hefur hins vegar sjálf sagt að hún hafi aldrei sett sig upp á móti sambandi þeirra. Hollywood Barnalán Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Þau Reed og Somerhalder greina frá gleðitíðindunum á Instagram þar sem birt er mynd af óléttubumbu Reed þar sem hún heldur á fimm ára barni sínu. „Allt sem ég óskaði sem ungur drengur var að eignast stóra fjölskyldu. Takk Nik til að veita mér þá gjöf. Önnur umferð, keyrum á þetta!“ segir Somerhalder í færslunni og bætir svo við að Reed sé besta móðir í heimi og hrósar henni fyrir alla þá vinnu sem hún leggur á sig fyrir fjölskylduna. Þau Reed og Somerhalder giftu sig árið 2015 og eignuðust sitt fyrsta barn skömmu síðar. Þau slógu í gegn í Hollywood þegar þau léku í sitt hvorri vampíruþáttunum eða vampírumyndunum; Reed í Twilight-myndunum á árunum 2008 til 2012 þar sem hún fór með hlutverk vampírunnar Rosalie Hale og Somerhalder í The Vampire Diaries þar sem hann fór með hlutverk Damon Salvatore. View this post on Instagram A post shared by iansomerhalder (@iansomerhalder) Þetta er annað hjónaband hinnar 34 ára Reed en hún var áður gift tónlistarmanninum Paul McDonald sem sló í gegn í Americal Idol árið 2011. Hinn 44 ára Somerhalder var áður í sambandi með Ninu Dobrev sem lék á móti honum í Vampire Diaries, en því sambandi lauk árið 2013. Þær Reed og Dobrev hafa lengi þekkst og voru margir aðdáendur sem voru óánægðir með að Reed hafi byrjað með fyrrverandi kærasta Dobrev. Dobrev hefur hins vegar sjálf sagt að hún hafi aldrei sett sig upp á móti sambandi þeirra.
Hollywood Barnalán Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira