Leikaraparið á von á sínu öðru barni Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2023 08:09 Nikki Reed og Ian Somerhalder á verðlaunahátíð árið 2020. Getty Bandarísku leikararnir Nikki Reed og Ian Somerhalder, sem kynntust við tökur á The Vampire Diaries, eiga von á sínu öðru barni, fimm árum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta. Þau Reed og Somerhalder greina frá gleðitíðindunum á Instagram þar sem birt er mynd af óléttubumbu Reed þar sem hún heldur á fimm ára barni sínu. „Allt sem ég óskaði sem ungur drengur var að eignast stóra fjölskyldu. Takk Nik til að veita mér þá gjöf. Önnur umferð, keyrum á þetta!“ segir Somerhalder í færslunni og bætir svo við að Reed sé besta móðir í heimi og hrósar henni fyrir alla þá vinnu sem hún leggur á sig fyrir fjölskylduna. Þau Reed og Somerhalder giftu sig árið 2015 og eignuðust sitt fyrsta barn skömmu síðar. Þau slógu í gegn í Hollywood þegar þau léku í sitt hvorri vampíruþáttunum eða vampírumyndunum; Reed í Twilight-myndunum á árunum 2008 til 2012 þar sem hún fór með hlutverk vampírunnar Rosalie Hale og Somerhalder í The Vampire Diaries þar sem hann fór með hlutverk Damon Salvatore. View this post on Instagram A post shared by iansomerhalder (@iansomerhalder) Þetta er annað hjónaband hinnar 34 ára Reed en hún var áður gift tónlistarmanninum Paul McDonald sem sló í gegn í Americal Idol árið 2011. Hinn 44 ára Somerhalder var áður í sambandi með Ninu Dobrev sem lék á móti honum í Vampire Diaries, en því sambandi lauk árið 2013. Þær Reed og Dobrev hafa lengi þekkst og voru margir aðdáendur sem voru óánægðir með að Reed hafi byrjað með fyrrverandi kærasta Dobrev. Dobrev hefur hins vegar sjálf sagt að hún hafi aldrei sett sig upp á móti sambandi þeirra. Hollywood Barnalán Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira
Þau Reed og Somerhalder greina frá gleðitíðindunum á Instagram þar sem birt er mynd af óléttubumbu Reed þar sem hún heldur á fimm ára barni sínu. „Allt sem ég óskaði sem ungur drengur var að eignast stóra fjölskyldu. Takk Nik til að veita mér þá gjöf. Önnur umferð, keyrum á þetta!“ segir Somerhalder í færslunni og bætir svo við að Reed sé besta móðir í heimi og hrósar henni fyrir alla þá vinnu sem hún leggur á sig fyrir fjölskylduna. Þau Reed og Somerhalder giftu sig árið 2015 og eignuðust sitt fyrsta barn skömmu síðar. Þau slógu í gegn í Hollywood þegar þau léku í sitt hvorri vampíruþáttunum eða vampírumyndunum; Reed í Twilight-myndunum á árunum 2008 til 2012 þar sem hún fór með hlutverk vampírunnar Rosalie Hale og Somerhalder í The Vampire Diaries þar sem hann fór með hlutverk Damon Salvatore. View this post on Instagram A post shared by iansomerhalder (@iansomerhalder) Þetta er annað hjónaband hinnar 34 ára Reed en hún var áður gift tónlistarmanninum Paul McDonald sem sló í gegn í Americal Idol árið 2011. Hinn 44 ára Somerhalder var áður í sambandi með Ninu Dobrev sem lék á móti honum í Vampire Diaries, en því sambandi lauk árið 2013. Þær Reed og Dobrev hafa lengi þekkst og voru margir aðdáendur sem voru óánægðir með að Reed hafi byrjað með fyrrverandi kærasta Dobrev. Dobrev hefur hins vegar sjálf sagt að hún hafi aldrei sett sig upp á móti sambandi þeirra.
Hollywood Barnalán Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Fleiri fréttir Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Sjá meira