Jónas Elíasson prófessor er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2023 16:54 Jónas Elíasson Dr. Jónas Elíasson, prófessor emeritus, lést á líknardeild Landspítalans sunnudaginn 8. janúar 84 ára gamall. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu. Jónas var fæddur á Bakka í Hnífsdal þann 26. maí árið 1938 og var elstur fimm systkina. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1956 og lauk fyrrihlutaprófi frá verkfræðideild Háskóla Íslands árið 1959. MS-prófi lauk hann í Kaupmannahöfn árið 1962 og doktorsprófi í sömu borg árið 1973. Jónas starfaði í Danmörku þar til eftir að hann lauk doktorsprófi að hann var ráðinn prófessor við Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla Íslands hvar hann starfaði fram að eftirlaunum árið 2008. Árin 1985 til 1987 var hann aðstoðarmaður iðnaðarráðherra. Jónas var mikils metinn verkfræðingur og leiðbeinandi fjölda doktors- og meistaranema. Átti hann stóran þátt í að byggja upp fræðasvið sitt í HÍ og þróa nám við umhverfis- og byggingardeild. Jónas var virkur pistlahöfundar og skrifaði fjölmarga pistla á Vísi. Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag kemur fram að hann hafi kvænst Ásthildi Erlingsdóttur árið 1961 og eignuðust þau tvö börn. Ásthildur lést árið 1993. Eftirlifandi sambýliskona hans er Kristín Erna Guðmundsdóttir og eiga þau einn son saman. Andlát Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu. Jónas var fæddur á Bakka í Hnífsdal þann 26. maí árið 1938 og var elstur fimm systkina. Hann útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1956 og lauk fyrrihlutaprófi frá verkfræðideild Háskóla Íslands árið 1959. MS-prófi lauk hann í Kaupmannahöfn árið 1962 og doktorsprófi í sömu borg árið 1973. Jónas starfaði í Danmörku þar til eftir að hann lauk doktorsprófi að hann var ráðinn prófessor við Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla Íslands hvar hann starfaði fram að eftirlaunum árið 2008. Árin 1985 til 1987 var hann aðstoðarmaður iðnaðarráðherra. Jónas var mikils metinn verkfræðingur og leiðbeinandi fjölda doktors- og meistaranema. Átti hann stóran þátt í að byggja upp fræðasvið sitt í HÍ og þróa nám við umhverfis- og byggingardeild. Jónas var virkur pistlahöfundar og skrifaði fjölmarga pistla á Vísi. Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag kemur fram að hann hafi kvænst Ásthildi Erlingsdóttur árið 1961 og eignuðust þau tvö börn. Ásthildur lést árið 1993. Eftirlifandi sambýliskona hans er Kristín Erna Guðmundsdóttir og eiga þau einn son saman.
Andlát Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira