„Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 22:46 Arnar Guðjónsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir stórt tap. Vísir/Hulda Margrét „Mér líður vel. Ég er stoltur af stelpunum,“ sagði Arnar Guðjónsson, annar þjálfara Stjörnunnar, eftir 27 stiga tap gegn Keflavík í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna. Þarna voru toppliðin í Subway-deild kvenna og 1. deild kvenna að eigast við. Stjarnan hafði fyrir leikinní kvöld unnið alla leiki sína á tímabilinu, bæði í deild og bikar. En Keflavík, sem hefur bara tapað einum leik í deild og bikar, var aðeins of stór biti. „Þetta er stórt svið fyrir okkur. Ég held að helmingurinn af þeim hafi verið að brjóta útivistartímann sinn,“ segir Arnar léttur en Stjörnuliðið er mjög ungt; meðalaldurinn á byrjunarliðinu var 18,4 ár og voru tveir 15 ára stelpur þar á meðal. Önnur þeirra, Ísold Sævarsdóttir, gerði 16 stig og hin, Bára Björk Óladóttir, gerði ellefu stig. „Ég er stoltur að við komumst hingað og ég er stoltur að þær hafi barist og lagt sig fram. En þær eru miklu betri en við, það gefur augaleið. Það er þeirra að nýta þessa reynsla; sjá hvað er langt í langt og hvað við þurfum að vera duglegar að halda áfram að æfa.“ Keflavíkurliðið er gríðarlega gott. „Ég sagði það við einhvern áðan að þær eru ótrúlega flottar og það er ótrúlega flott hvernig þetta lið hefur verið byggt upp. Þetta er ótrúlegt magn af ótrúlega flottum leikmönnum. Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar.“ Stjörnunni tókst að vinna fjórða leikhlutann. „Það breytir engu maður. Ég er stoltur af stelpunum. Við unnum líka einhverjar 30 sekúndur í fyrri hálfleik. Þú getur horft á það líka. Ég er ánægður með þær. Við þurfum að ná heilsu.“ Arnar segir að Stjarnan verði að reyna að taka skrefið upp á við og spila í efstu deild á næstu leiktíð, en það er mikið um góð lið í 1. deild sem erfitt verður að berjast við. Getur Stjarnan unnið alla leikina á þessari leiktíð? „Við verðum að reyna að vinna Þór Akureyri 18. janúar,“ sagði Arnar að lokum. VÍS-bikarinn Stjarnan Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Þarna voru toppliðin í Subway-deild kvenna og 1. deild kvenna að eigast við. Stjarnan hafði fyrir leikinní kvöld unnið alla leiki sína á tímabilinu, bæði í deild og bikar. En Keflavík, sem hefur bara tapað einum leik í deild og bikar, var aðeins of stór biti. „Þetta er stórt svið fyrir okkur. Ég held að helmingurinn af þeim hafi verið að brjóta útivistartímann sinn,“ segir Arnar léttur en Stjörnuliðið er mjög ungt; meðalaldurinn á byrjunarliðinu var 18,4 ár og voru tveir 15 ára stelpur þar á meðal. Önnur þeirra, Ísold Sævarsdóttir, gerði 16 stig og hin, Bára Björk Óladóttir, gerði ellefu stig. „Ég er stoltur að við komumst hingað og ég er stoltur að þær hafi barist og lagt sig fram. En þær eru miklu betri en við, það gefur augaleið. Það er þeirra að nýta þessa reynsla; sjá hvað er langt í langt og hvað við þurfum að vera duglegar að halda áfram að æfa.“ Keflavíkurliðið er gríðarlega gott. „Ég sagði það við einhvern áðan að þær eru ótrúlega flottar og það er ótrúlega flott hvernig þetta lið hefur verið byggt upp. Þetta er ótrúlegt magn af ótrúlega flottum leikmönnum. Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar.“ Stjörnunni tókst að vinna fjórða leikhlutann. „Það breytir engu maður. Ég er stoltur af stelpunum. Við unnum líka einhverjar 30 sekúndur í fyrri hálfleik. Þú getur horft á það líka. Ég er ánægður með þær. Við þurfum að ná heilsu.“ Arnar segir að Stjarnan verði að reyna að taka skrefið upp á við og spila í efstu deild á næstu leiktíð, en það er mikið um góð lið í 1. deild sem erfitt verður að berjast við. Getur Stjarnan unnið alla leikina á þessari leiktíð? „Við verðum að reyna að vinna Þór Akureyri 18. janúar,“ sagði Arnar að lokum.
VÍS-bikarinn Stjarnan Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira