Ungstirni Dortmund sagt vera fjórum árum eldra en talið var Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2023 14:00 Hversu gamall er Youssoufa Moukoko í raun og veru? getty/Marco Donato Nafn þýska ungstirnisins Youssoufas Moukoko hefur blandast inn í aldurssvindlið sem skekur kamerúnskan fótbolta. Moukoko er sagður vera fjórum árum eldri en hann á að vera. Upp komst að 21 af þrjátíu leikmönnum sem voru valdir í kamerúnska hópinn fyrir HM U-17 ára lugu til um aldur sinn og sögðust vera yngri en þeir eru í raun og veru. Nýir leikmenn voru kallaðir inn í landsliðið en ekki tók betra við þá því ellefu af þeim reyndust hafa logið til um aldur sinn. Moukoko er fæddur í Kamerún en fluttist til Þýskalands fyrir átta árum og hefur leikið tvo leiki fyrir þýska A-landsliðið. Alltaf hefur verið talið að hann sé fæddur 2004 en samkvæmt nýjum gögnum sem hafa komið fram gæti hann verið fæddur 2000. Hann væri því á 23. aldursári en ekki því nítjánda. Moukoko er eftirsóttur en samkvæmt frétt Daily Mail eru félög úr ensku úrvalsdeildinni þó vör um sig eftir að fréttir um sveigjanlegan aldurs framherjans birtust. Samningur Moukokos við Borussia Dortmund rennur út í sumar og óvíst þykir hvort hann verði áfram hjá félaginu. Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Upp komst að 21 af þrjátíu leikmönnum sem voru valdir í kamerúnska hópinn fyrir HM U-17 ára lugu til um aldur sinn og sögðust vera yngri en þeir eru í raun og veru. Nýir leikmenn voru kallaðir inn í landsliðið en ekki tók betra við þá því ellefu af þeim reyndust hafa logið til um aldur sinn. Moukoko er fæddur í Kamerún en fluttist til Þýskalands fyrir átta árum og hefur leikið tvo leiki fyrir þýska A-landsliðið. Alltaf hefur verið talið að hann sé fæddur 2004 en samkvæmt nýjum gögnum sem hafa komið fram gæti hann verið fæddur 2000. Hann væri því á 23. aldursári en ekki því nítjánda. Moukoko er eftirsóttur en samkvæmt frétt Daily Mail eru félög úr ensku úrvalsdeildinni þó vör um sig eftir að fréttir um sveigjanlegan aldurs framherjans birtust. Samningur Moukokos við Borussia Dortmund rennur út í sumar og óvíst þykir hvort hann verði áfram hjá félaginu.
Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira