Allt að tuttugu stiga frost Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. janúar 2023 07:46 Búist er við hita á bilinu 5 til 20 stig. vísir/vilhelm Í dag er búist við þurru og björtu veðri með frosti á bilinu 5 til 20 stig. Gert er ráð fyrir norðaustanátt, 5-13 m/s. Lítilsháttar él á Norðaustur- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Víða léttskýjað á morgun, en allhvöss norðanátt og stöku él við austurströndina. Talsvert frost. Á mánudag er útlit fyrir áframhaldandi norðlæga átt með éljagangi fyrir norðan og austan. Dregur aðeins úr frosti. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðlæg átt 3-10, en 10-15 austast á landinu. Skýjað með köflum á Norður- og Austurlandi og líkur á stöku éljum, annars léttskýjað. Talsvert frost.Á mánudag og þriðjudag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s og él, en þurrt og bjart sunnan- og suðvestanlands. Frost 3 til 13 stig.Á miðvikudag:Suðlæg eða breytileg átt og fer að snjóa, en að mestu þurrt austanlands. Áfram kalt í veðri.Á fimmtudag:Norðaustlæg átt og él á víð og dreif. Frost 0 til 10 stig.Á föstudag:Útlit fyrir suðaustanátt með snjókomu víða um land, en síðar slyddu eða rigningu sunnantil. Veður Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Innlent Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Innlent Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Sjá meira
Gert er ráð fyrir norðaustanátt, 5-13 m/s. Lítilsháttar él á Norðaustur- og Austurlandi, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Víða léttskýjað á morgun, en allhvöss norðanátt og stöku él við austurströndina. Talsvert frost. Á mánudag er útlit fyrir áframhaldandi norðlæga átt með éljagangi fyrir norðan og austan. Dregur aðeins úr frosti. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Norðlæg átt 3-10, en 10-15 austast á landinu. Skýjað með köflum á Norður- og Austurlandi og líkur á stöku éljum, annars léttskýjað. Talsvert frost.Á mánudag og þriðjudag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s og él, en þurrt og bjart sunnan- og suðvestanlands. Frost 3 til 13 stig.Á miðvikudag:Suðlæg eða breytileg átt og fer að snjóa, en að mestu þurrt austanlands. Áfram kalt í veðri.Á fimmtudag:Norðaustlæg átt og él á víð og dreif. Frost 0 til 10 stig.Á föstudag:Útlit fyrir suðaustanátt með snjókomu víða um land, en síðar slyddu eða rigningu sunnantil.
Veður Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga Innlent Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Innlent Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Innlent Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Sjá meira