„Ég hef bara aldrei séð annað eins í körfubolta“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2023 16:23 Hörður Axel á hliðarlínunni í dag. Vísir/Hulda Margrét Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum svekktur eftir stórt tap gegn Haukum í úrslitum VÍS-bikars kvenna í dag. Haukar eru bikarmeistarar þriðja árið í röð. „Þetta eru vonbrigði. Við ætluðum að gera betur, en ég tek hatt minn ofan fyrir Haukum. Þær spiluðu óaðfinnanlega í dag,“ sagði Hörður Axel eftir leik. „Það var ekki fræðilegur möguleiki að eiga við þær miðað við það hvernig þær voru að setja boltann ofan í körfuna.“ Haukar settu tóninn strax í byrjun leiks. „Það kom ekkert á óvart hvað þær voru að gera eða hvernig þær voru að spila. Þær hittu bara úr öllu sem þær köstuðu á körfuna. Þær voru með einhverja 70 prósent þriggja stiga nýtingu og ég hef bara aldrei séð annað eins í körfubolta.“ „Ef þú skýtur þannig, þá áttu skilið að vinna.“ Haukar skutu ótrúlega vel allan leikinn. Þær voru að skjóta 60 prósent fyrir utan þriggja stiga línuna í hálfleik og enduðu leikinn með 64 prósent þriggja stiga nýtingu. „Maður hefur ekki séð svona áður. Mörg af þessum skotum voru erfið sköt – ekkert við vörnina að sakast.“ „Þetta er eitthvað sem við við verðum að læra af. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi hópur hjá okkur er í þessari stöðu. Haukar eru að koma hérna í þriðja sinn í röð, en það útskýrir samt ekki alveg að þær séu að skjóta 70 prósent fyrir utan þriggja stiga línuna.“ Keflavík er á toppnum í Subway-deildinni. Mun þetta gera liðið hungraðara fyrir framhaldið í deildinni? „Þetta mun svíða, alveg klárlega. Hungrið er alveg jafnmikið í byrjun leiks og í lok leiks. Við viljum rosalega gera vel, eins og við höfum verið að gera. Við höldum áfram á okkar vegferð,“ sagði Hörður Axel í lokin. Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
„Þetta eru vonbrigði. Við ætluðum að gera betur, en ég tek hatt minn ofan fyrir Haukum. Þær spiluðu óaðfinnanlega í dag,“ sagði Hörður Axel eftir leik. „Það var ekki fræðilegur möguleiki að eiga við þær miðað við það hvernig þær voru að setja boltann ofan í körfuna.“ Haukar settu tóninn strax í byrjun leiks. „Það kom ekkert á óvart hvað þær voru að gera eða hvernig þær voru að spila. Þær hittu bara úr öllu sem þær köstuðu á körfuna. Þær voru með einhverja 70 prósent þriggja stiga nýtingu og ég hef bara aldrei séð annað eins í körfubolta.“ „Ef þú skýtur þannig, þá áttu skilið að vinna.“ Haukar skutu ótrúlega vel allan leikinn. Þær voru að skjóta 60 prósent fyrir utan þriggja stiga línuna í hálfleik og enduðu leikinn með 64 prósent þriggja stiga nýtingu. „Maður hefur ekki séð svona áður. Mörg af þessum skotum voru erfið sköt – ekkert við vörnina að sakast.“ „Þetta er eitthvað sem við við verðum að læra af. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi hópur hjá okkur er í þessari stöðu. Haukar eru að koma hérna í þriðja sinn í röð, en það útskýrir samt ekki alveg að þær séu að skjóta 70 prósent fyrir utan þriggja stiga línuna.“ Keflavík er á toppnum í Subway-deildinni. Mun þetta gera liðið hungraðara fyrir framhaldið í deildinni? „Þetta mun svíða, alveg klárlega. Hungrið er alveg jafnmikið í byrjun leiks og í lok leiks. Við viljum rosalega gera vel, eins og við höfum verið að gera. Við höldum áfram á okkar vegferð,“ sagði Hörður Axel í lokin.
Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira