Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. janúar 2023 14:38 Garpur í hellinum Stöð 2 „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. Flestir Íslendingar þekkja jökulsárlónið en ekki margir hafa kynnt sér jökulinn sem skapar það. „Hann hefur að geyma íshellaundur,“ útskýrir Garpur. „Þeir allra fallegustu eru í þessum jökli en að komast þangað er ekki á færi hvers sem er.“ Væru til í að fá fleiri Íslendinga Ísinn í jöklinum er einstaklega blár og fór Garpur ásamt leiðsögumanni til að kanna hversu djúpt væri hægt að komast inn í jökulinn sjálfan. „Ég er orðinn mjög spenntur að fara hérna ofan í,“ sagði Garpur þegar hópurinn nálgaðist fyrsta íshellinn. „Við fáum einn og einn. Það væri gaman að fá fleiri Íslendinga,“ svaraði leiðsögumaður þegar Garpur spurði út í hlutfall Íslendinga og ferðamanna í hellaferðirnar. „Þetta er algjörlega galið,“ voru fyrstu viðbrögð Garps við fegurðinni inni í Breiðamerkurjökli. „Þetta er algjörlega sturlað. Þetta er rugl.“ Sýnt var frá ævintýrinu í þættinum Ísland í dag og má sjá þetta ævintýralega innslag í spilaranum hér fyrir neðan. Þau fundu meðal annars risastór ísgöng óvænt við Jökulsárlónið sjálft. Ísland í dag Fjallamennska Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Flestir Íslendingar þekkja jökulsárlónið en ekki margir hafa kynnt sér jökulinn sem skapar það. „Hann hefur að geyma íshellaundur,“ útskýrir Garpur. „Þeir allra fallegustu eru í þessum jökli en að komast þangað er ekki á færi hvers sem er.“ Væru til í að fá fleiri Íslendinga Ísinn í jöklinum er einstaklega blár og fór Garpur ásamt leiðsögumanni til að kanna hversu djúpt væri hægt að komast inn í jökulinn sjálfan. „Ég er orðinn mjög spenntur að fara hérna ofan í,“ sagði Garpur þegar hópurinn nálgaðist fyrsta íshellinn. „Við fáum einn og einn. Það væri gaman að fá fleiri Íslendinga,“ svaraði leiðsögumaður þegar Garpur spurði út í hlutfall Íslendinga og ferðamanna í hellaferðirnar. „Þetta er algjörlega galið,“ voru fyrstu viðbrögð Garps við fegurðinni inni í Breiðamerkurjökli. „Þetta er algjörlega sturlað. Þetta er rugl.“ Sýnt var frá ævintýrinu í þættinum Ísland í dag og má sjá þetta ævintýralega innslag í spilaranum hér fyrir neðan. Þau fundu meðal annars risastór ísgöng óvænt við Jökulsárlónið sjálft.
Ísland í dag Fjallamennska Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira