Samfylkingin stærsti flokkur landsins Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. janúar 2023 18:34 Fylgi Samfylkingarinnar hefur stóraukist undanfarið en Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í október. Vísir/Vilhelm Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt nýrri könnun Maskínu og er með tæplega 24 prósenta fylgi. Fylgi flokksins hefur ríflega tvöfaldast frá síðustu kosningum og mælist Samfylkingin nú tveimur prósentum yfir Sjálfstæðisflokknum, sem er næst stærstur með tæplega 22 prósent. Samfylkingin hefur verið á mikilli siglingu undanfarið en flokkurinn mældist með um fimmtán prósenta fylgi þegar Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í október. Fylgi Framsóknar stendur aftur á móti í stað í um tólf prósentum og Vinstri Græn hækka lítillega í rúm átta prósent. Samanlagt mælast ríkisstjórnarflokkarnir með um 42 prósenta stuðning. Fylgi Viðreisnar hækkar aðeins og fer upp í níu prósent en Píratar dala og mælast í um tíu prósentum. Flokkur fólksins er með um fimm prósenta fylgi samkvæmt könnun Maskínu og Miðflokkurinn með sex prósenta. Fylgi Sósíalista dalar og dregst saman í tæp fjögur prósent. Könnunin fór fram dagana 13. til 18. janúar og 804 svarendur tóku afstöðu. Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Fylgi flokksins hefur ríflega tvöfaldast frá síðustu kosningum og mælist Samfylkingin nú tveimur prósentum yfir Sjálfstæðisflokknum, sem er næst stærstur með tæplega 22 prósent. Samfylkingin hefur verið á mikilli siglingu undanfarið en flokkurinn mældist með um fimmtán prósenta fylgi þegar Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í október. Fylgi Framsóknar stendur aftur á móti í stað í um tólf prósentum og Vinstri Græn hækka lítillega í rúm átta prósent. Samanlagt mælast ríkisstjórnarflokkarnir með um 42 prósenta stuðning. Fylgi Viðreisnar hækkar aðeins og fer upp í níu prósent en Píratar dala og mælast í um tíu prósentum. Flokkur fólksins er með um fimm prósenta fylgi samkvæmt könnun Maskínu og Miðflokkurinn með sex prósenta. Fylgi Sósíalista dalar og dregst saman í tæp fjögur prósent. Könnunin fór fram dagana 13. til 18. janúar og 804 svarendur tóku afstöðu.
Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Píratar Framsóknarflokkurinn Viðreisn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira