Íslenskar systur taka þátt í undankeppni Eurovision í Danmörku Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2023 10:04 Systurnar Brynja Mary og Sara Victoria vilja verða fulltrúar Danmerkur í Eurovision sem fram fer í Liverpool í Englandi í maí næstkomandi. Aðsend Íslensku systurnar Brynja Mary og Sara Victoria Sverrisdætur munu taka þátt í undankeppni danska ríkisútvarpsins fyrir Eurovision. Þær kalla sig Eyjaa og ber framlagið nafnið I Was Gonna Marry Him. Tilkynnt var um þau átta atriði sem munu keppast um að verða framlag Danmerkur í Eurovision í morgun. Undankeppnin fer fram í Danmörku laugardagskvöldið 11. febrúar. Á vef DR kemur fram að systurnar séu miklir heimshornaflakkarar, hafi búið í sex mismunandi löndum og tali fimm tungumál. Þær hafi alist upp á Íslandi en búi nú í Danmörku. Hlusta má á framlag systranna í spilaranum að neðan. Fram kemur að þær hafi lengi sungið saman en árið 2021 hafi þær fyrst komið fram undir nafninu Eyjaa sem sé vísun í íslensku – eyja. Fyrsta lag Eyjaa var lagið Don't Forget About Me sem var mikið spilað í dönsku útvarpi. Fjöldi laga hafa svo fylgt í kjölfarið. „Að standa hérna saman sem systur er virkilega stórt fyrir okkur. Alla tíð höfum við upplifað saman súrt og sætt; við höfum upplifað missi og verið óhamingjusamar; en einnig upplifað góða hluti saman. Það sem önnur gengur í gegnum tekur hin eftir, og þess vegna er þetta lag fullkomið fyrir okkur,“ segja systurnar í samtali við DR. Höfundar lagsins I Was Gonna Marry Him eru þau Rasmus Olsen, Maria Broberg og Thomas Buttenschön, sem hafnaði í þriðja sæti í dönsku undankeppninni árið 2021. Brynja Mary tók þátt í Söngvakeppni Ríkisútvarpsins árið 2020 með laginu Augun þín. Eurovision Íslendingar erlendis Danmörk Tónlist Tengdar fréttir Eineltið gaf mér styrk til að elta drauminn "Ég er að deyja úr spenningi. Ég hef beðið allt mitt líf eftir þessu augnabliki, að fara á svið með dönsurum og flytja lag sem ég hef sjálf samið.“ 31. janúar 2020 07:00 Brynja Mary frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Brynja Mary Sverrisdóttir er ung kona sem tekur þátt í Söngvakeppninni laugardaginn 8.febrúar og flytur þá lagið Augun þín sem hún samdi sjálf ásamt Lasse Qvist. 6. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Tilkynnt var um þau átta atriði sem munu keppast um að verða framlag Danmerkur í Eurovision í morgun. Undankeppnin fer fram í Danmörku laugardagskvöldið 11. febrúar. Á vef DR kemur fram að systurnar séu miklir heimshornaflakkarar, hafi búið í sex mismunandi löndum og tali fimm tungumál. Þær hafi alist upp á Íslandi en búi nú í Danmörku. Hlusta má á framlag systranna í spilaranum að neðan. Fram kemur að þær hafi lengi sungið saman en árið 2021 hafi þær fyrst komið fram undir nafninu Eyjaa sem sé vísun í íslensku – eyja. Fyrsta lag Eyjaa var lagið Don't Forget About Me sem var mikið spilað í dönsku útvarpi. Fjöldi laga hafa svo fylgt í kjölfarið. „Að standa hérna saman sem systur er virkilega stórt fyrir okkur. Alla tíð höfum við upplifað saman súrt og sætt; við höfum upplifað missi og verið óhamingjusamar; en einnig upplifað góða hluti saman. Það sem önnur gengur í gegnum tekur hin eftir, og þess vegna er þetta lag fullkomið fyrir okkur,“ segja systurnar í samtali við DR. Höfundar lagsins I Was Gonna Marry Him eru þau Rasmus Olsen, Maria Broberg og Thomas Buttenschön, sem hafnaði í þriðja sæti í dönsku undankeppninni árið 2021. Brynja Mary tók þátt í Söngvakeppni Ríkisútvarpsins árið 2020 með laginu Augun þín.
Eurovision Íslendingar erlendis Danmörk Tónlist Tengdar fréttir Eineltið gaf mér styrk til að elta drauminn "Ég er að deyja úr spenningi. Ég hef beðið allt mitt líf eftir þessu augnabliki, að fara á svið með dönsurum og flytja lag sem ég hef sjálf samið.“ 31. janúar 2020 07:00 Brynja Mary frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Brynja Mary Sverrisdóttir er ung kona sem tekur þátt í Söngvakeppninni laugardaginn 8.febrúar og flytur þá lagið Augun þín sem hún samdi sjálf ásamt Lasse Qvist. 6. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Eineltið gaf mér styrk til að elta drauminn "Ég er að deyja úr spenningi. Ég hef beðið allt mitt líf eftir þessu augnabliki, að fara á svið með dönsurum og flytja lag sem ég hef sjálf samið.“ 31. janúar 2020 07:00
Brynja Mary frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Brynja Mary Sverrisdóttir er ung kona sem tekur þátt í Söngvakeppninni laugardaginn 8.febrúar og flytur þá lagið Augun þín sem hún samdi sjálf ásamt Lasse Qvist. 6. febrúar 2020 11:30