Fimmtíu bestu: Heimakletturinn og bakarinn úr Digranesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2023 10:01 Leikmennirnir sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á þeim bestu í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. grafík/hjalti Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 8. Kári Kristján Kristjánsson grafík/hjalti Engin stétt handboltamanna er jafn oft hlutgerð og línumenn. Birgir Sigurðsson var ísskápurinn, Ágúst Birgisson mini ísskápurinn, Sigfús Sigurðsson Rússajeppinn og Pétur Júníusson Land Roverinn. Og Kári Kristján Kristjánsson er Heimakletturinn. Það er allavega eitt erfiðasta og vanþakklátasta verkefni sem varnarmenn fá í hendurnar að glíma við Kára. Hann er eins og gíslatökumaður. Hann heldur varnarmönnum í gíslingu líkamsburða sinna og þeir eiga bara vonda kosti í stöðunni. Brjóta á honum og gefa vítakast og/eða brottvísun eða sleppa honum og treysta á guð og lukkuna. Kári Kristján Kristjánsson með ginið opið eftir að Eyjamenn urðu Íslandsmeistarar í Kaplakrika 2018.VÍSIR/daníel Kári hefur verið að í tuttugu ár og hefur átt afar farsælan feril, bæði hér á landi og erlendis. Hann var í liði ÍBV sem fór í úrslit 2005, fór svo í Hauka og varð þar Íslandsmeistari í tvígang, varð deildarmeistari með Val 2015, var einn af aðalmönnum ÍBV þegar liðið vann þrennuna 2018 og svo bikarmeistari tveimur árum seinna. Þrátt fyrir að hafa spilað erlendis í fimm ár er hann einn markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar með 1.206 mörk. Í úrslitakeppninni hefur hann skorað 166 mörk og allt í allt tæplega 1.400 mörk sem er rosaleg tölfræði fyrir línumann. Eitt mesta og besta tröll sem leikið hefur á línunni í íslensku deildinni. Ófyrirleitinn í allri sinni nálgun á leikinn, í jákvæðum skilningi. Varnarleikurinn var hins vegar hans mesti óvinur. Ef hann hefði náð að samhæfa sókn og vörn betur væri hann á meðal fimm bestu línumanna Íslands frá upphafi. Gaupi Svo er Kári auðvitað með skemmtilegri íþróttamönnum sem Ísland hefur alið. Hann má vera sem lengst að, þó það væri ekki nema bara fyrir þær sakir að hann litar handboltann í skemmtilegri litum en flestir. 7. Björgvin Páll Gústavsson grafík/hjalti Það er ekki margt sem áeftir að segja um Björgvin Páll Gústavsson. Hann er okkar farsælasti markvörður og á magnaðan feril sem er hvergi nærri lokið. Kannski eitt. Það er ekki oft sem leikmenn standast allar væntingar sem gerðar eru til þeirra. Björgvin var mikið efni, kom ungur inn í meistaraflokk HK, spilaði fyrsta landsleikinn átján ára og var í meistaraliði Íslands á EM U-18 ára 2003. Eftir þessa byrjun á ferlinum voru væntingarnar til hans eðlilega miklar en hann hefur staðist þær. Hann hefur ekki misst af stórmóti frá því hann fór á sitt fyrsta, hjálpaði Íslandi að vinna Ólympíusilfur og EM-brons og átti flottan atvinnumannaferil. Bakarinn Björgvin Páll Gústavsson fagnar góðri vörslu.vísir/hulda margrét Þegar hann hefur spilað hér heima er hann svo besti markvörður landsins. Björgvin var svo síðasta hráefnið sem Snorri Steinn Guðjónsson þurfti til að gera Valssúpuna fullkomna. Björgvin er Valsliðinu mikilvægur sem markvörður en ekki síður sem „kastari“. Hann er eldsnöggur að koma boltanum leik, bæði eftir að hann hefur varið eða Valur fengið á sig mark. Valsliðið spilaði hratt án Björgvins en eftir að hann kom jaðrar hraðinn við lög. Eitt mesta efni sem komið hefur fram í íslenskum handbolta. Það þurfti spænskan markvörð til að koma auga á að þarna væri á ferð markvörður sem gæti skilað Íslandi í verðlaunasæti á stórmóti. Það gekk heldur betur eftir. Enn í dag er Björgvin besti markvörður deildarinnar. Gaupi Björgvin vann allt sem hægt var að vinna með Val á síðasta tímabili og á eflaust eftir að bæta fjölmörgum titlum við því ekkert bendir til þess að hann sé farinn að gefa eftir. Olís-deild karla 50 bestu Tengdar fréttir Fimmtíu bestu: Herra Haukar og skarðið sem hefur ekki verið fyllt Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 9. febrúar 2023 10:01 Fimmtíu bestu: Kraftaverkið í Barcelona og menn sem stimpluðu sig út með stæl Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 8. febrúar 2023 10:00 Fimmtíu bestu: Sóknaröfl, stolt Akureyrar og Kópavogs og einn sá sigursælasti Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 7. febrúar 2023 10:01 Fimmtíu bestu: Örvhentar markavélar, Bombruk og þrjú M Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 6. febrúar 2023 10:00 Fimmtíu bestu: Síðasta púslið, markamaskína úr Breiðholtinu og Robert Horry handboltans Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 3. febrúar 2023 10:01 Fimmtíu bestu: Hetja úrslitanna 2002, Valdi Gríms 2.0 og þeir sem tóku frægustu vítaköstin Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 35.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 2. febrúar 2023 10:00 Fimmtíu bestu: Gleðigjafinn, veröld sársaukans og kjarnorkuverið úr Krikanum Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-36. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 1. febrúar 2023 10:01 Fimmtíu bestu: Markavél úr Eyjum, Bjarki Sig 2.0 og liðsauki frá Litáen Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 45.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 31. janúar 2023 10:00 Fimmtíu bestu: Öldungurinn í markinu, georgískur bombari og undrabarn frá Selfossi Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-46. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 30. janúar 2023 10:01 Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
8. Kári Kristján Kristjánsson grafík/hjalti Engin stétt handboltamanna er jafn oft hlutgerð og línumenn. Birgir Sigurðsson var ísskápurinn, Ágúst Birgisson mini ísskápurinn, Sigfús Sigurðsson Rússajeppinn og Pétur Júníusson Land Roverinn. Og Kári Kristján Kristjánsson er Heimakletturinn. Það er allavega eitt erfiðasta og vanþakklátasta verkefni sem varnarmenn fá í hendurnar að glíma við Kára. Hann er eins og gíslatökumaður. Hann heldur varnarmönnum í gíslingu líkamsburða sinna og þeir eiga bara vonda kosti í stöðunni. Brjóta á honum og gefa vítakast og/eða brottvísun eða sleppa honum og treysta á guð og lukkuna. Kári Kristján Kristjánsson með ginið opið eftir að Eyjamenn urðu Íslandsmeistarar í Kaplakrika 2018.VÍSIR/daníel Kári hefur verið að í tuttugu ár og hefur átt afar farsælan feril, bæði hér á landi og erlendis. Hann var í liði ÍBV sem fór í úrslit 2005, fór svo í Hauka og varð þar Íslandsmeistari í tvígang, varð deildarmeistari með Val 2015, var einn af aðalmönnum ÍBV þegar liðið vann þrennuna 2018 og svo bikarmeistari tveimur árum seinna. Þrátt fyrir að hafa spilað erlendis í fimm ár er hann einn markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar með 1.206 mörk. Í úrslitakeppninni hefur hann skorað 166 mörk og allt í allt tæplega 1.400 mörk sem er rosaleg tölfræði fyrir línumann. Eitt mesta og besta tröll sem leikið hefur á línunni í íslensku deildinni. Ófyrirleitinn í allri sinni nálgun á leikinn, í jákvæðum skilningi. Varnarleikurinn var hins vegar hans mesti óvinur. Ef hann hefði náð að samhæfa sókn og vörn betur væri hann á meðal fimm bestu línumanna Íslands frá upphafi. Gaupi Svo er Kári auðvitað með skemmtilegri íþróttamönnum sem Ísland hefur alið. Hann má vera sem lengst að, þó það væri ekki nema bara fyrir þær sakir að hann litar handboltann í skemmtilegri litum en flestir. 7. Björgvin Páll Gústavsson grafík/hjalti Það er ekki margt sem áeftir að segja um Björgvin Páll Gústavsson. Hann er okkar farsælasti markvörður og á magnaðan feril sem er hvergi nærri lokið. Kannski eitt. Það er ekki oft sem leikmenn standast allar væntingar sem gerðar eru til þeirra. Björgvin var mikið efni, kom ungur inn í meistaraflokk HK, spilaði fyrsta landsleikinn átján ára og var í meistaraliði Íslands á EM U-18 ára 2003. Eftir þessa byrjun á ferlinum voru væntingarnar til hans eðlilega miklar en hann hefur staðist þær. Hann hefur ekki misst af stórmóti frá því hann fór á sitt fyrsta, hjálpaði Íslandi að vinna Ólympíusilfur og EM-brons og átti flottan atvinnumannaferil. Bakarinn Björgvin Páll Gústavsson fagnar góðri vörslu.vísir/hulda margrét Þegar hann hefur spilað hér heima er hann svo besti markvörður landsins. Björgvin var svo síðasta hráefnið sem Snorri Steinn Guðjónsson þurfti til að gera Valssúpuna fullkomna. Björgvin er Valsliðinu mikilvægur sem markvörður en ekki síður sem „kastari“. Hann er eldsnöggur að koma boltanum leik, bæði eftir að hann hefur varið eða Valur fengið á sig mark. Valsliðið spilaði hratt án Björgvins en eftir að hann kom jaðrar hraðinn við lög. Eitt mesta efni sem komið hefur fram í íslenskum handbolta. Það þurfti spænskan markvörð til að koma auga á að þarna væri á ferð markvörður sem gæti skilað Íslandi í verðlaunasæti á stórmóti. Það gekk heldur betur eftir. Enn í dag er Björgvin besti markvörður deildarinnar. Gaupi Björgvin vann allt sem hægt var að vinna með Val á síðasta tímabili og á eflaust eftir að bæta fjölmörgum titlum við því ekkert bendir til þess að hann sé farinn að gefa eftir.
Olís-deild karla 50 bestu Tengdar fréttir Fimmtíu bestu: Herra Haukar og skarðið sem hefur ekki verið fyllt Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 9. febrúar 2023 10:01 Fimmtíu bestu: Kraftaverkið í Barcelona og menn sem stimpluðu sig út með stæl Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 8. febrúar 2023 10:00 Fimmtíu bestu: Sóknaröfl, stolt Akureyrar og Kópavogs og einn sá sigursælasti Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 7. febrúar 2023 10:01 Fimmtíu bestu: Örvhentar markavélar, Bombruk og þrjú M Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 6. febrúar 2023 10:00 Fimmtíu bestu: Síðasta púslið, markamaskína úr Breiðholtinu og Robert Horry handboltans Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 3. febrúar 2023 10:01 Fimmtíu bestu: Hetja úrslitanna 2002, Valdi Gríms 2.0 og þeir sem tóku frægustu vítaköstin Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 35.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 2. febrúar 2023 10:00 Fimmtíu bestu: Gleðigjafinn, veröld sársaukans og kjarnorkuverið úr Krikanum Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-36. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 1. febrúar 2023 10:01 Fimmtíu bestu: Markavél úr Eyjum, Bjarki Sig 2.0 og liðsauki frá Litáen Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 45.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 31. janúar 2023 10:00 Fimmtíu bestu: Öldungurinn í markinu, georgískur bombari og undrabarn frá Selfossi Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-46. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 30. janúar 2023 10:01 Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
Fimmtíu bestu: Herra Haukar og skarðið sem hefur ekki verið fyllt Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 9. febrúar 2023 10:01
Fimmtíu bestu: Kraftaverkið í Barcelona og menn sem stimpluðu sig út með stæl Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 8. febrúar 2023 10:00
Fimmtíu bestu: Sóknaröfl, stolt Akureyrar og Kópavogs og einn sá sigursælasti Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 7. febrúar 2023 10:01
Fimmtíu bestu: Örvhentar markavélar, Bombruk og þrjú M Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 6. febrúar 2023 10:00
Fimmtíu bestu: Síðasta púslið, markamaskína úr Breiðholtinu og Robert Horry handboltans Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 3. febrúar 2023 10:01
Fimmtíu bestu: Hetja úrslitanna 2002, Valdi Gríms 2.0 og þeir sem tóku frægustu vítaköstin Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 35.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 2. febrúar 2023 10:00
Fimmtíu bestu: Gleðigjafinn, veröld sársaukans og kjarnorkuverið úr Krikanum Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-36. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 1. febrúar 2023 10:01
Fimmtíu bestu: Markavél úr Eyjum, Bjarki Sig 2.0 og liðsauki frá Litáen Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 45.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 31. janúar 2023 10:00
Fimmtíu bestu: Öldungurinn í markinu, georgískur bombari og undrabarn frá Selfossi Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-46. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 30. janúar 2023 10:01
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn