Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 11:10 Rætt var við Lindu Pétursdóttur í Íslandi í dag. Stöð 2 Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. Linda er menntaður lífsþjálfi og hefur hún síðustu ár boðið upp á lífsþjálfunarnámskeið fyrir konur. Þjálfunin er margs konar og snýr meðal annars að líkamlegri og andlegri heilsu, sjálfsvinnu, samböndum og fjármálum. Þar segist hún meðal annars nýta eigin reynslu. „Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi“ „Það er ekkert sem kemur mér á óvart hjá konunum mínum, því ég er búin að prófa þetta allt sjálf. Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi. Þannig ég kem með svona ákveðna reynslu líka, ásamt menntun minni.“ Linda segist einblína á það að kenna konum að taka stjórn á eigin lífi og setjast í bílstjórasætið eins og hún orðar það. Sjálfsniðurrif sé ekki í boði. „Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að vinna svona náið með íslenskum konum, er hvað þær eru mikið í sjálfsniðurrifi. Það eiginlega bara bannað hjá mér. Ég er í því að styrkja sjálfsmyndina og styrkja þær og fá þær til þess að hafa trú á sér sjálfum. Því þær eru miklu öflugri en þær gera sér grein fyrir.“ Hægt er að horfa á Ísland í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Ástin og lífið Heilsa Tengdar fréttir Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31 Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Linda er menntaður lífsþjálfi og hefur hún síðustu ár boðið upp á lífsþjálfunarnámskeið fyrir konur. Þjálfunin er margs konar og snýr meðal annars að líkamlegri og andlegri heilsu, sjálfsvinnu, samböndum og fjármálum. Þar segist hún meðal annars nýta eigin reynslu. „Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi“ „Það er ekkert sem kemur mér á óvart hjá konunum mínum, því ég er búin að prófa þetta allt sjálf. Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi. Þannig ég kem með svona ákveðna reynslu líka, ásamt menntun minni.“ Linda segist einblína á það að kenna konum að taka stjórn á eigin lífi og setjast í bílstjórasætið eins og hún orðar það. Sjálfsniðurrif sé ekki í boði. „Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að vinna svona náið með íslenskum konum, er hvað þær eru mikið í sjálfsniðurrifi. Það eiginlega bara bannað hjá mér. Ég er í því að styrkja sjálfsmyndina og styrkja þær og fá þær til þess að hafa trú á sér sjálfum. Því þær eru miklu öflugri en þær gera sér grein fyrir.“ Hægt er að horfa á Ísland í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Ástin og lífið Heilsa Tengdar fréttir Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31 Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15
Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31
Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30