Þessir keppendur kvöddu í kvöld Árni Sæberg skrifar 20. janúar 2023 23:13 Þessi sjö öttu kappi í kvöld. Stöð 2 Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja. Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07
Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42