Steinunn frá Stígamótum til Aton JL Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2023 13:43 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir rær á ný mið á næstunni. Vísir/Vilhelm Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir hefur senn störf sem ráðgjafi hjá samskiptafyrirtækinu Aton JL. Hún hefur um árabil verið talskona Stígamóta, sem leita nú nýrrar talskonu. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Steinunn tilkynnti um vistaskiptin á Facebook-síðu sinni í gær. Þar segir að hún muni hefja störf hjá Aton JL í mars eftir tæplega tólf ár hjá Stígamótum. Hún kveðst spennt fyrir nýjum áskorunum, verkefnum og starfsvettvangi en segir erfitt að kveðja Stígamót. Hún kveðji þó ekki áður en hún skipuleggur tvær herferðir og eina ráðstefnu til. „Ég held að það sé óhætt að segja að Stígamót séu einhver besti vinnustaður landsins með frábæru samstarfsfólki og endalausu frelsi fyrir alls konar hugmyndir. Ég er óendanlega þakklát fyrir allt það sem Stígamót hafa kennt mér og fyrir að hafa fengið að leggja baráttunni lið,“ segir Steinunn. Leita nýrrar talskonu Sem áður segir hefur Steinunn gengt stöðu talskonu Stígamóta lengi og því er um nokkur tímamót að ræða fyrir samtökin sem leita nú nýrrar talskonu. Í auglýsingu á ráðningavefnum Alfreð segir að starf talskonu felist í því að berjast fyrir bættum hag og réttindum brotaþola kynferðisofbeldis, kynna starf Stígamóta og vekja vitund almennings, stjórnvalda, hagaðila og annarra um eðli og afleiðingar kynferðisofbeldis. Athygli vekur að í auglýsingu er fólk af öllum kynjum kvatt til að sækja um starf talskonu. Vistaskipti Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Steinunn tilkynnti um vistaskiptin á Facebook-síðu sinni í gær. Þar segir að hún muni hefja störf hjá Aton JL í mars eftir tæplega tólf ár hjá Stígamótum. Hún kveðst spennt fyrir nýjum áskorunum, verkefnum og starfsvettvangi en segir erfitt að kveðja Stígamót. Hún kveðji þó ekki áður en hún skipuleggur tvær herferðir og eina ráðstefnu til. „Ég held að það sé óhætt að segja að Stígamót séu einhver besti vinnustaður landsins með frábæru samstarfsfólki og endalausu frelsi fyrir alls konar hugmyndir. Ég er óendanlega þakklát fyrir allt það sem Stígamót hafa kennt mér og fyrir að hafa fengið að leggja baráttunni lið,“ segir Steinunn. Leita nýrrar talskonu Sem áður segir hefur Steinunn gengt stöðu talskonu Stígamóta lengi og því er um nokkur tímamót að ræða fyrir samtökin sem leita nú nýrrar talskonu. Í auglýsingu á ráðningavefnum Alfreð segir að starf talskonu felist í því að berjast fyrir bættum hag og réttindum brotaþola kynferðisofbeldis, kynna starf Stígamóta og vekja vitund almennings, stjórnvalda, hagaðila og annarra um eðli og afleiðingar kynferðisofbeldis. Athygli vekur að í auglýsingu er fólk af öllum kynjum kvatt til að sækja um starf talskonu.
Vistaskipti Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira