Stálu sigrinum í lokaspurningunni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. janúar 2023 14:31 Afturelding og ÍBV mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins af Krakkakviss. Stöð 2 Ný þáttaröð af Krakkakviss hóf göngu sína um helgina. Það voru lið Aftureldingar og ÍBV sem mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins. Keppnin var hörð og þegar kom að lokaspurningunni munaði aðeins einu stigi á liðunum. Afturelding var með 24 stig og ÍBV með 23 stig. Lokaspurningin var svokölluð Þrjú hint spurning sem sem þrjú stig voru í boði fyrir rétt svar. Bæði lið áttu því jafna möguleika á sigri og var spennan mikil. Spurt var um fyrirbæri sem leit fyrst dagsins ljós árið 1994. Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson átti þátt í sköpun fyrirbærisins þegar hann starfaði fyrir japanskt risafyrirtæki á þeim tíma sem fyrirbærið varð til. Liðin giskuðu á bæði síma og tölvu en hvorugt var rétt. Næsta vísbending var sú að fyrirbærið hefði verið ein vinsælasta jólagjöf ársins 2020. Fyrirbærið hefði jafnframt verið gefið út í fimm útgáfum. ÍBV kom þá með svarið PlayStation sem reyndist rétt. Staðan var þá 26 - 24 fyrir ÍBV og stóð ÍBV þar með uppi sem sigurvegari þessarar fyrstu viðureignar. Klippa: Stálu sigrinum í lokaspurningunni Krakkakviss Afturelding ÍBV Krakkar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. 26. september 2022 12:01 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Keppnin var hörð og þegar kom að lokaspurningunni munaði aðeins einu stigi á liðunum. Afturelding var með 24 stig og ÍBV með 23 stig. Lokaspurningin var svokölluð Þrjú hint spurning sem sem þrjú stig voru í boði fyrir rétt svar. Bæði lið áttu því jafna möguleika á sigri og var spennan mikil. Spurt var um fyrirbæri sem leit fyrst dagsins ljós árið 1994. Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson átti þátt í sköpun fyrirbærisins þegar hann starfaði fyrir japanskt risafyrirtæki á þeim tíma sem fyrirbærið varð til. Liðin giskuðu á bæði síma og tölvu en hvorugt var rétt. Næsta vísbending var sú að fyrirbærið hefði verið ein vinsælasta jólagjöf ársins 2020. Fyrirbærið hefði jafnframt verið gefið út í fimm útgáfum. ÍBV kom þá með svarið PlayStation sem reyndist rétt. Staðan var þá 26 - 24 fyrir ÍBV og stóð ÍBV þar með uppi sem sigurvegari þessarar fyrstu viðureignar. Klippa: Stálu sigrinum í lokaspurningunni
Krakkakviss Afturelding ÍBV Krakkar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. 26. september 2022 12:01 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Leita að keppendum fyrir sjónvarpsþáttinn Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. 26. september 2022 12:01