„Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2023 08:01 Mikið var fagnað þegar Björn Gustafsson tók á móti heiðursverðlaununum í gærkvöldi. Guldbaggen Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Áhorfendur í sal stóðu upp, allir sem einn, og fögnuðu gríðarlega þegar hinn 88 ára Gustafsson tók á móti verðlaununum og ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Gustafsson þakkaði mörgum í ræðu sinni sem hófst á orðunum: „Takk kærlega, takk, þetta var langvarandi lófaklapp. Þið hljótið að vera þreytt,“ sagði Gustafsson. Þú og ég, Emil. Þú og ég, Alfreð.Guldbaggen Leiklistarferill Gustafssons hefur spannað rúma sjö áratugi, en þekktastur er hann fyrir túlkun sína á Alfreð og Dýnamíta-Harry í kvikmyndunum um Jönsson-gengið. Heiðursverðlaunin á Guldbagge-hátíðinni eru afhent fólki í geiranum sem eiga langan feril að baki. „Við erum að tala um leikara, rödd hvers maður þekkir um leið. Mjúk, hugulsöm og sköruleg rödd, sem hefur hughreyst og skemmt bæði börnum og fullorðnum kynslóð eftir kynslóð,“ sagði Anette Novak, framkvæmdastjóri Kvikmyndastofnunar Svíþjóðar þegar hún kynnti Gustafsson. Björn Gustafsson fagnaði í gær.Guldbaggen Svíþjóð Bíó og sjónvarp Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Áhorfendur í sal stóðu upp, allir sem einn, og fögnuðu gríðarlega þegar hinn 88 ára Gustafsson tók á móti verðlaununum og ætlaði lófatakinu aldrei að linna. Gustafsson þakkaði mörgum í ræðu sinni sem hófst á orðunum: „Takk kærlega, takk, þetta var langvarandi lófaklapp. Þið hljótið að vera þreytt,“ sagði Gustafsson. Þú og ég, Emil. Þú og ég, Alfreð.Guldbaggen Leiklistarferill Gustafssons hefur spannað rúma sjö áratugi, en þekktastur er hann fyrir túlkun sína á Alfreð og Dýnamíta-Harry í kvikmyndunum um Jönsson-gengið. Heiðursverðlaunin á Guldbagge-hátíðinni eru afhent fólki í geiranum sem eiga langan feril að baki. „Við erum að tala um leikara, rödd hvers maður þekkir um leið. Mjúk, hugulsöm og sköruleg rödd, sem hefur hughreyst og skemmt bæði börnum og fullorðnum kynslóð eftir kynslóð,“ sagði Anette Novak, framkvæmdastjóri Kvikmyndastofnunar Svíþjóðar þegar hún kynnti Gustafsson. Björn Gustafsson fagnaði í gær.Guldbaggen
Svíþjóð Bíó og sjónvarp Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira