Tottenham að ræna Danjuma af Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 19:15 Arnaut Danjuma var svo gott sem genginn í raðir Everton en virðist nú hafa snúist hugur. Silvestre Szpylma/Quality Sport Images/Getty Images Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. Danjuma var búinn að taka ákvörðun um að ganga í raðir Everton á láni frá Villarreal. Í gær bárust fréttir af því að samningurinn yrði undirritaður í dag, þrátt fyrir að Frank Lampard hafi verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins. Þá höfðu einnig borist boð frá öðrum félögum í Danjuma. Hann hafði hins vegar sjálfur tekið þá ákvörðun að ganga í raðir Everton. Danjuma sagðist vita vel hversu slæm staða Everton er í ensku úrvalsdeildinni, en var tilbúinn að taka þeirri áskorun. Hollendingnum virðist þó hafa snúist hugur og hann er nú sagður á leið til Lundúna frá Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Tottenham í kvöld. Tottenham have offered loan deal for Danjuma, also discussing buy option clause — Spurs feel they can get it done and hijack the deal after Everton agreement. 🚨⚪️ #THFCDanjuma, travelling to London — after medical and media done with Everton on Saturday/Sunday. pic.twitter.com/C2PnIlGZHo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2023 Eftir tvö ár í herbúðum Bournemouth gekk Danjuma í raðir Villarreal þar sem hann hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur leikið 33 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 12 mörk. Þá á þessi 25 ára gamli vængmaður að baki sex leiki fyrir hollenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Danjuma var búinn að taka ákvörðun um að ganga í raðir Everton á láni frá Villarreal. Í gær bárust fréttir af því að samningurinn yrði undirritaður í dag, þrátt fyrir að Frank Lampard hafi verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins. Þá höfðu einnig borist boð frá öðrum félögum í Danjuma. Hann hafði hins vegar sjálfur tekið þá ákvörðun að ganga í raðir Everton. Danjuma sagðist vita vel hversu slæm staða Everton er í ensku úrvalsdeildinni, en var tilbúinn að taka þeirri áskorun. Hollendingnum virðist þó hafa snúist hugur og hann er nú sagður á leið til Lundúna frá Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Tottenham í kvöld. Tottenham have offered loan deal for Danjuma, also discussing buy option clause — Spurs feel they can get it done and hijack the deal after Everton agreement. 🚨⚪️ #THFCDanjuma, travelling to London — after medical and media done with Everton on Saturday/Sunday. pic.twitter.com/C2PnIlGZHo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2023 Eftir tvö ár í herbúðum Bournemouth gekk Danjuma í raðir Villarreal þar sem hann hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur leikið 33 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 12 mörk. Þá á þessi 25 ára gamli vængmaður að baki sex leiki fyrir hollenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira