Conor sakaður um að hafa beitt konu ofbeldi í afmæli sínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 13:01 Conor McGregor hefur ekki barist í tæp tvö ár. getty/Brian Lawless Írski bardagakappinn Conor McGregor er til rannsóknar hjá lögreglunni á Ibiza á Spáni en hann er sakaður um að hafa ráðist á konu í 34 ára afmælisfögnuði sínum í fyrra. Samkvæmt talskonu Conors hafnar hann öllum ásökunum konunnar. Að sögn konunnar þekktust þau Conor, enda úr sama hverfi í Dublin. Hann bauð henni í afmælið sitt á Ibiza í júlí í fyrra. Afmælið færðist yfir á snekkju Conors og þá breyttist hegðun hans samkvæmt skýrslu konunnar til lögreglunnar í Dublin. Hann sparkaði í hana og kýldi og á svo að hafa hótað að drekkja henni. Til að forðast Conor stökk konan af snekkjunni og í sjóinn. Fólk frá Rauða krossinum náði svo í hana. „Það var eins og hann væri andsetinn. Ég vissi að ég þyrfti að komast af bátnum því ég hélt hann myndi drepa mig,“ sagði konan við írsku lögregluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conor er sakaður um ofbeldi gegn konum. Fyrir fjórum árum var greint frá því að hann væri til rannsóknar eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Kæran var síðan felld niður og málið fór ekki lengra. Þá réðist Conor á eldri mann á írskum bar 2019 og sama ár var hann handtekinn fyrir að brjóta síma manns. MMA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Að sögn konunnar þekktust þau Conor, enda úr sama hverfi í Dublin. Hann bauð henni í afmælið sitt á Ibiza í júlí í fyrra. Afmælið færðist yfir á snekkju Conors og þá breyttist hegðun hans samkvæmt skýrslu konunnar til lögreglunnar í Dublin. Hann sparkaði í hana og kýldi og á svo að hafa hótað að drekkja henni. Til að forðast Conor stökk konan af snekkjunni og í sjóinn. Fólk frá Rauða krossinum náði svo í hana. „Það var eins og hann væri andsetinn. Ég vissi að ég þyrfti að komast af bátnum því ég hélt hann myndi drepa mig,“ sagði konan við írsku lögregluna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conor er sakaður um ofbeldi gegn konum. Fyrir fjórum árum var greint frá því að hann væri til rannsóknar eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi. Kæran var síðan felld niður og málið fór ekki lengra. Þá réðist Conor á eldri mann á írskum bar 2019 og sama ár var hann handtekinn fyrir að brjóta síma manns.
MMA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira