UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 10:00 Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í baráttu við Jose Solomon Rondon hjá Venesúela. Getty/Robbie Jay Barratt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. UEFA mun stækka Þjóðadeildina en til þess að koma í veg fyrir fleiri leiki þá fækkar sambandið á móti leikjum í undankeppni HM og EM. Breytingarnar taka gildi eftir september 2024. The UEFA Nations League will be expanded with a new knockout round after 2024, European soccer's governing body said on Wednesday following its executive committee's meeting in Nyon, Switzerland. https://t.co/VABxpvxKlD— Reuters Sports (@ReutersSports) January 25, 2023 Hér eftir mun verða til átta liða úrslit í Þjóðadeildinni og fara þau fram í mars. Fjögurra liða úrslit fara áfram fram í júní og riðlakeppni Þjóðadeildarinnar endar í nóvember árið á undan. UEFA fækkar leikjum Íslands og annarra þjóða í undankeppnum HM og EM með því að fjölga riðlum sem þýðir um leið færri leikir. Hér eftir verða riðlarnir tólf í undankeppnunum og þar með bara fjögur eða fimm lið í riðlinum. Í undankeppni EM 2024 þá eru tíu riðlar og Ísland er sem dæmi í einum af þremur riðlinum sem eru með sex þjóðir. Ísland spilar því tíu leiki í undankeppni EM 2024 en í næstu undankeppni á eftir verða leikirnir bara sex eða átta. Úrslitakeppni Evrópumótsins verður hins vegar ekki stækkuð og mun innihalda áfram 24 þjóðir. How the enlarged UEFA Nations League will work https://t.co/KYLi0PaJBt pic.twitter.com/CuZ3aSwSy1— Rob Harris (@RobHarris) January 25, 2023 EM 2028 í fótbolta UEFA Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
UEFA mun stækka Þjóðadeildina en til þess að koma í veg fyrir fleiri leiki þá fækkar sambandið á móti leikjum í undankeppni HM og EM. Breytingarnar taka gildi eftir september 2024. The UEFA Nations League will be expanded with a new knockout round after 2024, European soccer's governing body said on Wednesday following its executive committee's meeting in Nyon, Switzerland. https://t.co/VABxpvxKlD— Reuters Sports (@ReutersSports) January 25, 2023 Hér eftir mun verða til átta liða úrslit í Þjóðadeildinni og fara þau fram í mars. Fjögurra liða úrslit fara áfram fram í júní og riðlakeppni Þjóðadeildarinnar endar í nóvember árið á undan. UEFA fækkar leikjum Íslands og annarra þjóða í undankeppnum HM og EM með því að fjölga riðlum sem þýðir um leið færri leikir. Hér eftir verða riðlarnir tólf í undankeppnunum og þar með bara fjögur eða fimm lið í riðlinum. Í undankeppni EM 2024 þá eru tíu riðlar og Ísland er sem dæmi í einum af þremur riðlinum sem eru með sex þjóðir. Ísland spilar því tíu leiki í undankeppni EM 2024 en í næstu undankeppni á eftir verða leikirnir bara sex eða átta. Úrslitakeppni Evrópumótsins verður hins vegar ekki stækkuð og mun innihalda áfram 24 þjóðir. How the enlarged UEFA Nations League will work https://t.co/KYLi0PaJBt pic.twitter.com/CuZ3aSwSy1— Rob Harris (@RobHarris) January 25, 2023
EM 2028 í fótbolta UEFA Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira