Bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: „Líður eins og ég eigi meira inni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 07:00 Guðbjörg Jóna stefnir á að eiga gott sumar. Skjáskot Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði Íslandsmetið á Stórmóti ÍR á dögunum og bætti síðan um betur þegar hún kom í mark á nýju Íslandsmeti, 7,35 sekúndum, í Árósum á miðvikudagskvöld. Guðbjörg Jóna segir erfiðan tíma að baki en hún var frá vegna meiðsla í 10 mánuði. „Það var mjög ömurlegur og erfiður tími, mjög erfitt andlega fannst mér. Komu mjög margir dagar í sumar þar sem mig langaði að hætta. Er mjög stolt af sjálfri mér fyrir að hafa ekki hætt.“ Guðbjörg Jóna var í æfingabúðum í apríl á síðasta ári þar sem hún varð fyrir meiðslum. Hún æfði hins vegar áfram þrátt fyrir að vera meidd. „Ég reif eitthvað í vöðvanum framan í lærinu, stærsta vöðvanum. Þá var að bögga mig allt sumarið, rosalega leiðinleg meiðsli. Var dugleg að taka lengri hlaup [Eftir meiðslin]. Var að æfa upp að sársaukamörkum og reyna að æfa í kringum þetta.“ „Langaði mjög mikið að hætta en það er mjög erfitt að taka það skref því maður er svo vanur vera partur af þessum heimi, íþróttaheiminum. Veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri ekki í frjálsum.“ Átti Guðbjörg Jóna von á því að bæta Íslandsmetið? „Ég myndi alveg segja það, kannski ekki að bæta mig mjög mikið í einu hlaupi en ég veit að ég mjög mikið inni því æfingar eru búnar að ganga rosalega vel. Ég er búin að vera mjög skynsöm á æfingum. Finnst loks núna vera að sjást hversu mikla vinnu ég er búin að leggja í þetta af því í sumar gerði maður ekki neitt. Þetta er loksins allt að smella saman.“ „Mér líður samt eins og ég eigi meira inni og vona að það komi inn fleiri bætingar á næstu mótum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en þar á má einnig heyra Guðbjörgu Jóna ræða Evrópumót 23 ára og yngri ásamt markmiðum hennar á því móti sem og öðrum. Klippa: Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: Líður eins og ég eigi meira inni Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
„Það var mjög ömurlegur og erfiður tími, mjög erfitt andlega fannst mér. Komu mjög margir dagar í sumar þar sem mig langaði að hætta. Er mjög stolt af sjálfri mér fyrir að hafa ekki hætt.“ Guðbjörg Jóna var í æfingabúðum í apríl á síðasta ári þar sem hún varð fyrir meiðslum. Hún æfði hins vegar áfram þrátt fyrir að vera meidd. „Ég reif eitthvað í vöðvanum framan í lærinu, stærsta vöðvanum. Þá var að bögga mig allt sumarið, rosalega leiðinleg meiðsli. Var dugleg að taka lengri hlaup [Eftir meiðslin]. Var að æfa upp að sársaukamörkum og reyna að æfa í kringum þetta.“ „Langaði mjög mikið að hætta en það er mjög erfitt að taka það skref því maður er svo vanur vera partur af þessum heimi, íþróttaheiminum. Veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri ekki í frjálsum.“ Átti Guðbjörg Jóna von á því að bæta Íslandsmetið? „Ég myndi alveg segja það, kannski ekki að bæta mig mjög mikið í einu hlaupi en ég veit að ég mjög mikið inni því æfingar eru búnar að ganga rosalega vel. Ég er búin að vera mjög skynsöm á æfingum. Finnst loks núna vera að sjást hversu mikla vinnu ég er búin að leggja í þetta af því í sumar gerði maður ekki neitt. Þetta er loksins allt að smella saman.“ „Mér líður samt eins og ég eigi meira inni og vona að það komi inn fleiri bætingar á næstu mótum.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en þar á má einnig heyra Guðbjörgu Jóna ræða Evrópumót 23 ára og yngri ásamt markmiðum hennar á því móti sem og öðrum. Klippa: Guðbjörg Jóna bætti eigið Íslandsmet eftir löng og erfið meiðsli: Líður eins og ég eigi meira inni
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira