Arsenal neitar að selja McCabe til Englandsmeistaranna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2023 12:30 Katie McCabe í leik með Arsenal. EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Englandsmeistarar Chelsea vilja ólmir fá Katie McCabe, leikmann Arsenal í sínar raðir. Skytturnar, sem eru í harðri baráttu við Chelsea um titilinn í ár, neita að selja. Frá þessu er greint á vef Sky Sports. Þar kemur fram að Chelsea hafi boðið frekar háa upphæð í leikmanninn sem rennur út á samning sumarið 2024. Arsenal er ekki tilbúið að missa McCabe frá sér en félagaskiptaglugginn lokar á þriðjudagskvöld. Hin 27 ára gamla McCabe leikur sem vængmaður og hefur tekið þátt í öllum 10 leikjum Arsenal á leiktíðinni, því eðlilegt að félagið sé ekki tilbúið að selja hana. Samkvæmt heimildum Sky Sports er tilboð Chelsea frekar hátt en ekki kemur fram hversu hátt það er. Fyrr í þessum mánuði seldi Chelsea Bethany England til Tottenham Hotspur á metfé þegar kemur að sölum milli kvennaliða á Englandi. Talið er að England hafi kostað Tottenham um 250 þúsund pund eða rúmar 44 milljónir íslenskra króna. Þar áður voru kaup Chelsea á Lauren James frá Manchester United þau dýrustu á Englandi, hún kostaði 200 þúsund pund. Hin írska McCabe gekk í raðir Arsenal frá Shelbourne árið 2015 og var valin leikmaður ársins hjá Arsenal tímabilið 2020-21. Arsenal er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í öðru sæti og toppliði Manchester United. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Sky Sports. Þar kemur fram að Chelsea hafi boðið frekar háa upphæð í leikmanninn sem rennur út á samning sumarið 2024. Arsenal er ekki tilbúið að missa McCabe frá sér en félagaskiptaglugginn lokar á þriðjudagskvöld. Hin 27 ára gamla McCabe leikur sem vængmaður og hefur tekið þátt í öllum 10 leikjum Arsenal á leiktíðinni, því eðlilegt að félagið sé ekki tilbúið að selja hana. Samkvæmt heimildum Sky Sports er tilboð Chelsea frekar hátt en ekki kemur fram hversu hátt það er. Fyrr í þessum mánuði seldi Chelsea Bethany England til Tottenham Hotspur á metfé þegar kemur að sölum milli kvennaliða á Englandi. Talið er að England hafi kostað Tottenham um 250 þúsund pund eða rúmar 44 milljónir íslenskra króna. Þar áður voru kaup Chelsea á Lauren James frá Manchester United þau dýrustu á Englandi, hún kostaði 200 þúsund pund. Hin írska McCabe gekk í raðir Arsenal frá Shelbourne árið 2015 og var valin leikmaður ársins hjá Arsenal tímabilið 2020-21. Arsenal er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir Chelsea sem er í öðru sæti og toppliði Manchester United.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira