Áskriftir að knattspyrnuútsendingum hækka um allt að 33 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. janúar 2023 09:00 Verðið á Símanum Sport hækkar umtalsvert um mánaðamótin. AP/Dave Thompson „Kostnaður vegna samninga við Premier League hefur hækkað, veiking krónunnar hefur mjög neikvæð áhrif og annar kostnaður til dæmis aðföng, laun, útsendingarkostnaður og fleira hefur hækkað.“ Þetta hefur Morgunblaðið eftir Guðmundi Jóhannssyni, samskiptafulltrúa Símans, um verðhækkun á áskriftarleiðinni Síminn Sport, sem fer úr 4.900 krónum í 6.500 krónur um mánaðamótin. Um er að ræða 33 prósenta hækkun. Ekki erum að ræða einu verðhækkunina sem knattspyrnuunnendur mega sæta um þessar mundir en áskriftargjaldið fyrir Viaplay Total, sem inniheldur útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum, hefur verið hækkað úr 2.699 krónum í 2.999 krónur. Síminn Sport sýnir frá ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu en Stöð 2 Sport og Viaplay frá Meistaradeildinni, bikarkeppnunum, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Engar verðhækkanir hafa verið tilkynntar hjá Stöð 2 Sport en samkvæmt Morgunblaðinu hefur heildarverðið fyrir áskriftir hjá Símanum Sport, Viaplay og Stöð 2 Sport hækkað úr 9.089 krónum í 13.489 krónur frá haustinu 2021. Vísir og Stöð 2 Sport eru í eigu Sýnar. Neytendur Enski boltinn Síminn Fjármál heimilisins Sýn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Þetta hefur Morgunblaðið eftir Guðmundi Jóhannssyni, samskiptafulltrúa Símans, um verðhækkun á áskriftarleiðinni Síminn Sport, sem fer úr 4.900 krónum í 6.500 krónur um mánaðamótin. Um er að ræða 33 prósenta hækkun. Ekki erum að ræða einu verðhækkunina sem knattspyrnuunnendur mega sæta um þessar mundir en áskriftargjaldið fyrir Viaplay Total, sem inniheldur útsendingar frá ýmsum knattspyrnuleikjum, hefur verið hækkað úr 2.699 krónum í 2.999 krónur. Síminn Sport sýnir frá ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu en Stöð 2 Sport og Viaplay frá Meistaradeildinni, bikarkeppnunum, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Engar verðhækkanir hafa verið tilkynntar hjá Stöð 2 Sport en samkvæmt Morgunblaðinu hefur heildarverðið fyrir áskriftir hjá Símanum Sport, Viaplay og Stöð 2 Sport hækkað úr 9.089 krónum í 13.489 krónur frá haustinu 2021. Vísir og Stöð 2 Sport eru í eigu Sýnar.
Neytendur Enski boltinn Síminn Fjármál heimilisins Sýn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira