700 hæfileikaríkir knattspyrnudrengir glöddust saman á Ali mótinu Ali 2. febrúar 2023 12:58 Mikil leikgleði á Ali mótinu. Jóhann Jóhannsson Eitt stærsta vetrarmót hjá drengjum í fótbolta Ali mótið var haldið Fífunni um helgina, daganna 27-29. janúar 2023 á heimavelli Breiðabliks í Kópavogi. Á Ali mótinu tóku þátt um 700 ungir knattspyrnudrengir frá 8 félögum í 5. flokki karla. Strákarnir sýndu hæfileika sína og glöddust saman utan sem innan vallar. Spilaðir voru 250 leikir á 4 völlum alla helgina. Eftirtalin lið hrepptu fyrsta sæti í sinni deild: Breiðablik, FH, KA og Þróttur. Mótið er ein mikilvægasta fjáröflunin fyrir N1 sumarmótið. Ætla má að 3.000 manns hafi heimsótt Fífuna um helgina bæði leikmenn og fjölskyldur þeirra. Líf og fjör, mikil leikgleði og jafnframt keppnisskap einkenndu mótið. Stoltir foreldrar og forráðamenn taka myndir leikmönnum.Jóhann Jóhannsson Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði meistaraflokks Breiðabliks, „Það er gaman að sjá hversu flott Ali-mótið er á hverju ári hér í Breiðablik. Svona mót eru svo mikilvæg fyrir ungu iðkendurna sem eru að keppast við að uppfylla drauma sína. Ég man það bara best sjálfur frá því að ég var ungur Bliki!" Íþróttir barna Fótbolti Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Á Ali mótinu tóku þátt um 700 ungir knattspyrnudrengir frá 8 félögum í 5. flokki karla. Strákarnir sýndu hæfileika sína og glöddust saman utan sem innan vallar. Spilaðir voru 250 leikir á 4 völlum alla helgina. Eftirtalin lið hrepptu fyrsta sæti í sinni deild: Breiðablik, FH, KA og Þróttur. Mótið er ein mikilvægasta fjáröflunin fyrir N1 sumarmótið. Ætla má að 3.000 manns hafi heimsótt Fífuna um helgina bæði leikmenn og fjölskyldur þeirra. Líf og fjör, mikil leikgleði og jafnframt keppnisskap einkenndu mótið. Stoltir foreldrar og forráðamenn taka myndir leikmönnum.Jóhann Jóhannsson Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði meistaraflokks Breiðabliks, „Það er gaman að sjá hversu flott Ali-mótið er á hverju ári hér í Breiðablik. Svona mót eru svo mikilvæg fyrir ungu iðkendurna sem eru að keppast við að uppfylla drauma sína. Ég man það bara best sjálfur frá því að ég var ungur Bliki!"
Íþróttir barna Fótbolti Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira