Segist ekki ræða um eyðslu Chelsea nema með lögfræðing viðstaddan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2023 22:31 Jürgen Klopp grínaðist með það að hann gæti ekki rætt um eyðslu Chelsea nema hafa lögfræðing viðstaddann. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann muni aðeins ræða um eyðslu Chelsea í janúarglugganum ef hann er með lögfræðinginn sinn sér við hlið. Eins og frægt er orðið fór Chelsea mikinn á leikmannamarkaðnum í janúar og splæsti í átta nýja leikmenn. Félagið eyddi 323 milljónum punda, sem samsvarar tæplega 55,5 milljörðum íslenskra króna, og gerði Enzo Fernandez að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar félagið greiddi tæplega 107 milljónir punda fyrir hann. Alls eyddi Chelsea meira í janúar en öll liðin í efstu deildum Ítalíu, Spánar, Þýskalands og Frakklands til samans í janúar. Á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Wolves sem fer fram á morgun var Klopp spurður út í þessa gríðarlegu eyðslu Chelsea á leikmannamarkaðnum. Jurgen Klopp on Chelsea spending: “I'll say nothing without my lawyer”. ⚠️🔴 #LFC“I don't understand this part of the business, it's a big number. They are all really good players so congratulations. I don't understand how it's possible, but it's not for me to explain”. pic.twitter.com/Z3sRxhiseg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 3, 2023 „Ég segi ekkert nema vera með lögfræðinginn minn viðstaddan,“ grínaðist Klopp. „Nei, ég er að grínast. Ég skil ekki þennan hluta viðskiptana, hvað þú mátt og hvað þú mátt ekki. Þetta eru allt góðir leikmenn, þannig að ef við horfum á þetta frá því sjónarhorni segi ég bara til hamingju.“ „Ég skil ekki hvernig þetta er mögulegt, en ég er augljóslega ekki rétti maðurinn til að útskýra það hvernig þetta virkar.“ „Það kemur að því að þessir leikmenn eigi eftir að ná saman og spila vel saman, en hversu fljótt það gerist veit ég ekki.“ Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Eins og frægt er orðið fór Chelsea mikinn á leikmannamarkaðnum í janúar og splæsti í átta nýja leikmenn. Félagið eyddi 323 milljónum punda, sem samsvarar tæplega 55,5 milljörðum íslenskra króna, og gerði Enzo Fernandez að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar félagið greiddi tæplega 107 milljónir punda fyrir hann. Alls eyddi Chelsea meira í janúar en öll liðin í efstu deildum Ítalíu, Spánar, Þýskalands og Frakklands til samans í janúar. Á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Wolves sem fer fram á morgun var Klopp spurður út í þessa gríðarlegu eyðslu Chelsea á leikmannamarkaðnum. Jurgen Klopp on Chelsea spending: “I'll say nothing without my lawyer”. ⚠️🔴 #LFC“I don't understand this part of the business, it's a big number. They are all really good players so congratulations. I don't understand how it's possible, but it's not for me to explain”. pic.twitter.com/Z3sRxhiseg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 3, 2023 „Ég segi ekkert nema vera með lögfræðinginn minn viðstaddan,“ grínaðist Klopp. „Nei, ég er að grínast. Ég skil ekki þennan hluta viðskiptana, hvað þú mátt og hvað þú mátt ekki. Þetta eru allt góðir leikmenn, þannig að ef við horfum á þetta frá því sjónarhorni segi ég bara til hamingju.“ „Ég skil ekki hvernig þetta er mögulegt, en ég er augljóslega ekki rétti maðurinn til að útskýra það hvernig þetta virkar.“ „Það kemur að því að þessir leikmenn eigi eftir að ná saman og spila vel saman, en hversu fljótt það gerist veit ég ekki.“
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira