Bjargað úr sjávarháska á stolinni snekkju Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2023 18:08 Hér má sjá skjáskot úr myndbandi Strandgæslunnar sem sýnir sundmanninn rétt hjá bátnum áður en aldan skall á honum. AP/Strandgæsla Bandaríkjanna Starfsmenn Strandgæslu Bandaríkjanna björguðu á föstudaginn manni úr sjávarháska undan ströndum Oregon-ríkis. Maðurinn var um borð í snekkju sem hann hafði stolið fyrr um daginn. Hann var þó handtekinn eftir að hann var fluttur aftur á þurrt land og í ljós kom að hann var eftirlýstur. Maðurinn, sem heitir Jericho Wolf Labonte og er 35 ára gamall, var eftirlýstur fyrir að hafa skilið fisk eftir á palli húss sem birtist í kvikmyndinni Goonies frá 1985. Hann er grunaður um þjófnað, bátaþjófnað og um að ógna öryggi annarra. Labonte var einnig eftirlýstur í Kanada fyrir aðra glæpi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Aðdraganda björgunarinnar og handtökunnar má rekja til miðvikudagsins í síðustu viku. Þá var lögreglan í Astoria í Oregon, látin vita af því að Labonte hefði skilið eftir dauðan fisk á palli áðurnefnds húss, sem var nýverið selt til aðdáanda myndarinnar Goonies. Labonte birti einnig myndband af sér dansa á pallinum en hann var þar í leyfisleysi. (3/4) As he entered the water the vessel capsized but the rescue swimmer was able to safely recover the individual. He was flown back to Coast Guard Base Astoria where EMS was waiting to evaluate and treat the man. pic.twitter.com/woJ72rkFz7— USCGPacificNorthwest (@USCGPacificNW) February 3, 2023 AP segir einnig að Labonte hafi í kjölfarið stolið snekkju í Astoria og var það snekkjan sem honum var bjargað úr á föstudaginn. Eftir að áhöfn þyrlu Strandgæslunnar flutti Labonte í land á föstudaginn, fannst hann í athvarfi fyrir heimilislausa í öðrum bæ, skammt frá Astoria. Þar hafði hann komið sér fyrir undir dulnefni. „Þetta voru undarlegir tveir sólarhringar,“ hefur AP eftir Stacey Kelly, lögreglustjóra Astoria, þar sem Labonte var handtekinn. Myndband af því þegar Labonte var bjargað á föstudaginn má sjá hér að neðan. Bandaríkin Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Hann var þó handtekinn eftir að hann var fluttur aftur á þurrt land og í ljós kom að hann var eftirlýstur. Maðurinn, sem heitir Jericho Wolf Labonte og er 35 ára gamall, var eftirlýstur fyrir að hafa skilið fisk eftir á palli húss sem birtist í kvikmyndinni Goonies frá 1985. Hann er grunaður um þjófnað, bátaþjófnað og um að ógna öryggi annarra. Labonte var einnig eftirlýstur í Kanada fyrir aðra glæpi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Aðdraganda björgunarinnar og handtökunnar má rekja til miðvikudagsins í síðustu viku. Þá var lögreglan í Astoria í Oregon, látin vita af því að Labonte hefði skilið eftir dauðan fisk á palli áðurnefnds húss, sem var nýverið selt til aðdáanda myndarinnar Goonies. Labonte birti einnig myndband af sér dansa á pallinum en hann var þar í leyfisleysi. (3/4) As he entered the water the vessel capsized but the rescue swimmer was able to safely recover the individual. He was flown back to Coast Guard Base Astoria where EMS was waiting to evaluate and treat the man. pic.twitter.com/woJ72rkFz7— USCGPacificNorthwest (@USCGPacificNW) February 3, 2023 AP segir einnig að Labonte hafi í kjölfarið stolið snekkju í Astoria og var það snekkjan sem honum var bjargað úr á föstudaginn. Eftir að áhöfn þyrlu Strandgæslunnar flutti Labonte í land á föstudaginn, fannst hann í athvarfi fyrir heimilislausa í öðrum bæ, skammt frá Astoria. Þar hafði hann komið sér fyrir undir dulnefni. „Þetta voru undarlegir tveir sólarhringar,“ hefur AP eftir Stacey Kelly, lögreglustjóra Astoria, þar sem Labonte var handtekinn. Myndband af því þegar Labonte var bjargað á föstudaginn má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira