ÍSÍ og ÍF mótmæla mögulegri þátttöku Rússa og Hvít-Rússa Sindri Sverrisson skrifar 7. febrúar 2023 12:13 Sumarólympíuleikarnir fóru síðast fram í Tókýó 2021, ári síðar en til stóð, og fara næst fram í París 2024. Getty/Matthias Hangst Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, og Íþróttasamband fatlaðra, hafa ásamt sams konar samböndum á Norðurlöndum sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við umræðu um mögulega endurkomu rússnesks íþróttafólks til keppni í alþjóðlegum mótum. Í yfirlýsingunni er ítrekuð skýr afstaða sambandanna þess efnis að ekki skuli opna fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi í alþjóðlegu íþróttastarfi. Samböndin lýsa yfir stuðningi við úkraínsku þjóðina og ítreka kröfuna um frið. Rússneskt íþróttafólk var bannað frá alþjóðlegum keppnum í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu í fyrra. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, virtist hins vegar fyrir tveimur vikum hafa í hyggju að gefa á ný grænt ljós fyrir Rússa og Hvít-Rússa, svo að keppendur þaðan gætu keppt að því að komast inn á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Þetta vakti hörð viðbrögð og Kamil Bortniczuk, íþrótta- og ferðamálaráðherra Póllands, sagði að allt að fjörutíu þjóðir kæmu til með að sniðganga Ólympíuleikana ef að Rússum og Hvít-Rússum yrði leyft að keppa. IOC sendi svo frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þar sem fullyrt var að áfram yrði viðhaldið þeim refsingum sem ákveðnar voru fyrir þjóðirnar tvær, og að um annað yrði ekki hægt að semja. Yfirlýsing ÍSÍ, ÍF og annarra sambanda Norðurlandanna er í takti við þá yfirlýsingu og er hægt að lesa hana hér að neðan. Yfirlýsing frá norrænum Ólympíunefndum, íþróttasamböndum og íþróttasamböndum fatlaðra vegna stríðsins í Úkraínu: 1. Staðan í stríðinu í Úkraínu hefur ekki breyst. 2. Þess vegna stöndum við fast við þá afstöðu okkar, að opna ekki fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Belarús í alþjóðlegu íþróttastarfi. 3. Nú er ekki rétti tíminn til að huga að endurkomu þeirra; það er afstaða okkar. 4. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum, notum þetta tækifæri til að ítreka staðfastan stuðning okkar enn og aftur við úkraínsku þjóðina og kröfuna um frið. 5. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum munum vinna saman og í nánu samráði við viðeigandi hagsmunaaðila til að meta stöðuna og fylgjast náið með ástandinu. Þessi yfirlýsing hefur verið samþykkt af forsetum/formönnum eftirfarandi samtaka: Danmörk Danish Olympic Committee and Confederation of Sports, Hans NatorpDanish Paralympic Committee, John Petersson Finnland Finnish Olympic Committee, Jan Vapaavuori Finnish Paralympic Committee, Sari Rautio Ísland Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Lárus Blöndal Íþróttasamband fatlaðra, Þórður Árni Hjaltested Noregur Norwegian Olympic and Paralympic Committee and Confederation of Sports, Berit Kjøll Svíþjóð Swedish Olympic Committee, Acting President Anders LarssonSwedish Confederation of Sports, Björn ErikssonSwedish Paralympic Committee, Åsa Llinares Norlin Grænland The Sports Confederation of Greenland, Nuka Kleemann Færeyjar Faroese Confederation of Sports and Olympic Committee, Elin Heðinsdóttir Joensen Faroe Islands Paralympic Committee, Petur Elias Petersen Álandseyjar Åland Islands Sports Federation, Anders Ingves Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu ÍSÍ Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Í yfirlýsingunni er ítrekuð skýr afstaða sambandanna þess efnis að ekki skuli opna fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi í alþjóðlegu íþróttastarfi. Samböndin lýsa yfir stuðningi við úkraínsku þjóðina og ítreka kröfuna um frið. Rússneskt íþróttafólk var bannað frá alþjóðlegum keppnum í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu í fyrra. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, virtist hins vegar fyrir tveimur vikum hafa í hyggju að gefa á ný grænt ljós fyrir Rússa og Hvít-Rússa, svo að keppendur þaðan gætu keppt að því að komast inn á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Þetta vakti hörð viðbrögð og Kamil Bortniczuk, íþrótta- og ferðamálaráðherra Póllands, sagði að allt að fjörutíu þjóðir kæmu til með að sniðganga Ólympíuleikana ef að Rússum og Hvít-Rússum yrði leyft að keppa. IOC sendi svo frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þar sem fullyrt var að áfram yrði viðhaldið þeim refsingum sem ákveðnar voru fyrir þjóðirnar tvær, og að um annað yrði ekki hægt að semja. Yfirlýsing ÍSÍ, ÍF og annarra sambanda Norðurlandanna er í takti við þá yfirlýsingu og er hægt að lesa hana hér að neðan. Yfirlýsing frá norrænum Ólympíunefndum, íþróttasamböndum og íþróttasamböndum fatlaðra vegna stríðsins í Úkraínu: 1. Staðan í stríðinu í Úkraínu hefur ekki breyst. 2. Þess vegna stöndum við fast við þá afstöðu okkar, að opna ekki fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Belarús í alþjóðlegu íþróttastarfi. 3. Nú er ekki rétti tíminn til að huga að endurkomu þeirra; það er afstaða okkar. 4. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum, notum þetta tækifæri til að ítreka staðfastan stuðning okkar enn og aftur við úkraínsku þjóðina og kröfuna um frið. 5. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum munum vinna saman og í nánu samráði við viðeigandi hagsmunaaðila til að meta stöðuna og fylgjast náið með ástandinu. Þessi yfirlýsing hefur verið samþykkt af forsetum/formönnum eftirfarandi samtaka: Danmörk Danish Olympic Committee and Confederation of Sports, Hans NatorpDanish Paralympic Committee, John Petersson Finnland Finnish Olympic Committee, Jan Vapaavuori Finnish Paralympic Committee, Sari Rautio Ísland Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Lárus Blöndal Íþróttasamband fatlaðra, Þórður Árni Hjaltested Noregur Norwegian Olympic and Paralympic Committee and Confederation of Sports, Berit Kjøll Svíþjóð Swedish Olympic Committee, Acting President Anders LarssonSwedish Confederation of Sports, Björn ErikssonSwedish Paralympic Committee, Åsa Llinares Norlin Grænland The Sports Confederation of Greenland, Nuka Kleemann Færeyjar Faroese Confederation of Sports and Olympic Committee, Elin Heðinsdóttir Joensen Faroe Islands Paralympic Committee, Petur Elias Petersen Álandseyjar Åland Islands Sports Federation, Anders Ingves
Yfirlýsing frá norrænum Ólympíunefndum, íþróttasamböndum og íþróttasamböndum fatlaðra vegna stríðsins í Úkraínu: 1. Staðan í stríðinu í Úkraínu hefur ekki breyst. 2. Þess vegna stöndum við fast við þá afstöðu okkar, að opna ekki fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Belarús í alþjóðlegu íþróttastarfi. 3. Nú er ekki rétti tíminn til að huga að endurkomu þeirra; það er afstaða okkar. 4. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum, notum þetta tækifæri til að ítreka staðfastan stuðning okkar enn og aftur við úkraínsku þjóðina og kröfuna um frið. 5. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum munum vinna saman og í nánu samráði við viðeigandi hagsmunaaðila til að meta stöðuna og fylgjast náið með ástandinu. Þessi yfirlýsing hefur verið samþykkt af forsetum/formönnum eftirfarandi samtaka: Danmörk Danish Olympic Committee and Confederation of Sports, Hans NatorpDanish Paralympic Committee, John Petersson Finnland Finnish Olympic Committee, Jan Vapaavuori Finnish Paralympic Committee, Sari Rautio Ísland Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Lárus Blöndal Íþróttasamband fatlaðra, Þórður Árni Hjaltested Noregur Norwegian Olympic and Paralympic Committee and Confederation of Sports, Berit Kjøll Svíþjóð Swedish Olympic Committee, Acting President Anders LarssonSwedish Confederation of Sports, Björn ErikssonSwedish Paralympic Committee, Åsa Llinares Norlin Grænland The Sports Confederation of Greenland, Nuka Kleemann Færeyjar Faroese Confederation of Sports and Olympic Committee, Elin Heðinsdóttir Joensen Faroe Islands Paralympic Committee, Petur Elias Petersen Álandseyjar Åland Islands Sports Federation, Anders Ingves
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu ÍSÍ Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti