Fyrsta trans persóna veraldar Harry Potter Bjarki Sigurðsson skrifar 7. febrúar 2023 13:47 Sirona Ryan er fyrsta trans kona veraldar Harry Potter. Í nýjum tölvuleik um Hogwarts-skólann má finna fyrstu trans persónu veraldarinnar í kringum galdramanninn Harry Potter. J.K. Rowling, höfundur bókanna um Potter, hefur verið gagnrýnd fyrir að afneita tilvist trans fólks. Tölvuleikurinn Hogwarts Legacy kemur út seinna í vikunni og verður hægt að spila hann í öllum helstu leikjatölvum. Leikurinn gerist í sömu veröld og bækurnar og kvikmyndirnar um galdramanninn Harry Potter, nema á 19. öld. Einhverjir spilarar hafa fengið að prófa leikinn á undan öðrum og birt klippur af sér spila. Í leiknum má finna fyrstu trans persónu heimsins, bareigandann Sirona Ryan. Í leiknum segir Sirona að það hafi tekið samnemendur hennar í Hogwarts nokkurn tíma að átta sig á því að hún væri orðin norn og ekki lengur galdramaður eftir að hafa ekki hitt hana í nokkur ár. Þetta þykir afar merkilegt þar sem höfundur bókanna um Harry Potter, og þar með sú sem bjó til Hogwarts-skólann, J.K. Rowling, hefur verið gagnrýnd fyrir orðræðu sem mætti flokka sem hatur gegn trans fólki. Rowling kom hins vegar ekki nálægt gerð tölvuleiksins. Leikjavísir Hinsegin Málefni trans fólks Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Tölvuleikurinn Hogwarts Legacy kemur út seinna í vikunni og verður hægt að spila hann í öllum helstu leikjatölvum. Leikurinn gerist í sömu veröld og bækurnar og kvikmyndirnar um galdramanninn Harry Potter, nema á 19. öld. Einhverjir spilarar hafa fengið að prófa leikinn á undan öðrum og birt klippur af sér spila. Í leiknum má finna fyrstu trans persónu heimsins, bareigandann Sirona Ryan. Í leiknum segir Sirona að það hafi tekið samnemendur hennar í Hogwarts nokkurn tíma að átta sig á því að hún væri orðin norn og ekki lengur galdramaður eftir að hafa ekki hitt hana í nokkur ár. Þetta þykir afar merkilegt þar sem höfundur bókanna um Harry Potter, og þar með sú sem bjó til Hogwarts-skólann, J.K. Rowling, hefur verið gagnrýnd fyrir orðræðu sem mætti flokka sem hatur gegn trans fólki. Rowling kom hins vegar ekki nálægt gerð tölvuleiksins.
Leikjavísir Hinsegin Málefni trans fólks Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira