Arion hagnaðist um fimm milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2023 23:47 Benedikt Gíslason er bankastjóri Arion banka. Vísir/Einar Arion banki hagnaðist um rúma fimm milljarða króna á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Á sama tímabili árið 2021 var hagnaðurinn rúmir 6,5 milljarðar króna. Hagnaður á hlut var 3,44 krónur en á fjórða ársfjórðungi 2021 var hann 4,26. Arion varði 32,3 milljörðum króna í arðgreiðslur og endurkaup eigin bréfa á síðasta ári. Þá leggur stjórn bankans til að greiddur verði 8,5 krónu arður á hlut, sem samsvarar um 12,5 milljörðum króna. Heildareignir bankans voru 1.470 milljarðar króna í lok árs 2022, samanborið við 1.314 milljarða í lok 2021. Lán til viðskiptavina jukust um 15,9 prósent á síðasta ári. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um ársfjórðungsuppgjörið hér á vef Arion banka. Benedikt Gíslason, bankastjóri, segir í yfirlýsingu sem fylgir uppgjörinu að starfsemi bankans hefði gengið vel á síðasta ári, þrátt fyrir krefjandi aðstæður. „Orkuverð hefur hækkað og verðbólga náð sjaldséðum hæðum í mörgum af okkar nágrannalöndum. Ísland er vissulega fjarri stríðsátökunum en við höfum ekki farið varhluta af þeirri óvissu sem þeim fylgir. Engu að síður var þróttur í íslensku efnahagslífi á árinu og útlit fyrir að hagvöxtur verði um 6-7%, meðal annars í krafti þess að við erum að miklu leyti sjálfbær í orkumálum með okkar grænu vatnsorku og jarðvarma. Arðsemi Arion banka á árinu 2022 var góð og yfir arðsemismarkmiði okkar. Vaxta- og þóknanatekjur og tekjur af tryggingastarfsemi, sem bankinn hefur skilgreint sem sínar kjarnatekjur, hækkuðu um 17,5%, en krefjandi markaðsaðstæður leiddu til þess að fjármagnstekjur bankans voru neikvæðar um þrjá milljarða. Staða bankans er áfram mjög sterk og eiginfjár- og lausafjárhlutföll vel yfir markmiðum bankans. Tillaga er gerð um 12,5 ma.kr. arðgreiðslu vegna rekstrarársins 2022 og bankinn heldur áfram með endurkaup á eigin bréfum, sem er í samræmi við arðgreiðslustefnu bankans,“ segir Benedikt. Arion banki Íslenskir bankar Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Hagnaður á hlut var 3,44 krónur en á fjórða ársfjórðungi 2021 var hann 4,26. Arion varði 32,3 milljörðum króna í arðgreiðslur og endurkaup eigin bréfa á síðasta ári. Þá leggur stjórn bankans til að greiddur verði 8,5 krónu arður á hlut, sem samsvarar um 12,5 milljörðum króna. Heildareignir bankans voru 1.470 milljarðar króna í lok árs 2022, samanborið við 1.314 milljarða í lok 2021. Lán til viðskiptavina jukust um 15,9 prósent á síðasta ári. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um ársfjórðungsuppgjörið hér á vef Arion banka. Benedikt Gíslason, bankastjóri, segir í yfirlýsingu sem fylgir uppgjörinu að starfsemi bankans hefði gengið vel á síðasta ári, þrátt fyrir krefjandi aðstæður. „Orkuverð hefur hækkað og verðbólga náð sjaldséðum hæðum í mörgum af okkar nágrannalöndum. Ísland er vissulega fjarri stríðsátökunum en við höfum ekki farið varhluta af þeirri óvissu sem þeim fylgir. Engu að síður var þróttur í íslensku efnahagslífi á árinu og útlit fyrir að hagvöxtur verði um 6-7%, meðal annars í krafti þess að við erum að miklu leyti sjálfbær í orkumálum með okkar grænu vatnsorku og jarðvarma. Arðsemi Arion banka á árinu 2022 var góð og yfir arðsemismarkmiði okkar. Vaxta- og þóknanatekjur og tekjur af tryggingastarfsemi, sem bankinn hefur skilgreint sem sínar kjarnatekjur, hækkuðu um 17,5%, en krefjandi markaðsaðstæður leiddu til þess að fjármagnstekjur bankans voru neikvæðar um þrjá milljarða. Staða bankans er áfram mjög sterk og eiginfjár- og lausafjárhlutföll vel yfir markmiðum bankans. Tillaga er gerð um 12,5 ma.kr. arðgreiðslu vegna rekstrarársins 2022 og bankinn heldur áfram með endurkaup á eigin bréfum, sem er í samræmi við arðgreiðslustefnu bankans,“ segir Benedikt.
Arion banki Íslenskir bankar Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira