90 milljónir í snjómokstur í Árborg á hálfum mánuði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. febrúar 2023 10:05 Kostnaður Árborgar vegna vetrarþjónustu síðasta hálfa mánuðinn í desember 2022 var um 90 milljónir króna. Ekki liggur fyrir hvað kostnaðurinn var mikill í janúar 2023. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kostnaður Sveitarfélagsins Árborgar vegna snjómoksturs eftir mikið fannfergi frá miðjum desember síðastliðins til 31. desember er um 90 milljónir króna. Að jafnaði voru um 30 tæki í sveitarfélaginu að störfum og var yfirleitt farið af stað um fjögur leytið á nóttunni. Þegar mest var þá voru um 50 tæki að störfum. „Miklar áskoranir eru þegar svona mikið fannfergi kemur á mjög skömmum tíma og þurfti að kalla til auka vélar og tæki til að koma að þar sem þær vélar sem fyrir eru réðu ekki við umfangið. Einnig er mikilvægt að það komi fram að það þarf alltaf að tryggja öryggi starfsmanna í svona veðurofsa og því ekki verið að vinna við ruðning þegar veðrið er sem verst, það gagnast engum,” segir í tilkynningu frá þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Fannfergi á Eyrarbakka og Stokkseyri Í tilkynningunni segir jafnframt að mikið fannfergi hafi verið á Eyrarbakka og Stokkseyri og voru aðstæður því mjög krefjandi en lykilatriði á slíkum tímum sé þolinmæði og skilningur á aðstæðum og þannig hafi flestir íbúar tekið því. Einnig hafi aðstæður verið krefjandi í dreifbýli Árborgar en heilt yfir hafi vetrarþjónustan gengið vel en alltaf megi gera betur og gott sé að fá ábendingar um slíkt. Mikið fannfergi var á Eyrarbakka og Stokkseyri í desember eins og svo víða í sveitarfélaginu.Aðsend Árborg Snjómokstur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Að jafnaði voru um 30 tæki í sveitarfélaginu að störfum og var yfirleitt farið af stað um fjögur leytið á nóttunni. Þegar mest var þá voru um 50 tæki að störfum. „Miklar áskoranir eru þegar svona mikið fannfergi kemur á mjög skömmum tíma og þurfti að kalla til auka vélar og tæki til að koma að þar sem þær vélar sem fyrir eru réðu ekki við umfangið. Einnig er mikilvægt að það komi fram að það þarf alltaf að tryggja öryggi starfsmanna í svona veðurofsa og því ekki verið að vinna við ruðning þegar veðrið er sem verst, það gagnast engum,” segir í tilkynningu frá þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Fannfergi á Eyrarbakka og Stokkseyri Í tilkynningunni segir jafnframt að mikið fannfergi hafi verið á Eyrarbakka og Stokkseyri og voru aðstæður því mjög krefjandi en lykilatriði á slíkum tímum sé þolinmæði og skilningur á aðstæðum og þannig hafi flestir íbúar tekið því. Einnig hafi aðstæður verið krefjandi í dreifbýli Árborgar en heilt yfir hafi vetrarþjónustan gengið vel en alltaf megi gera betur og gott sé að fá ábendingar um slíkt. Mikið fannfergi var á Eyrarbakka og Stokkseyri í desember eins og svo víða í sveitarfélaginu.Aðsend
Árborg Snjómokstur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent