Hulk skoraði með skoti á 120 kílómetra hraða á klukkustund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2023 14:30 Hulk er með ofurkraft í fótunum. getty/Buda Mendes Hinn brasilíski Hulk er með skotfastari fótboltamönnum og sýndi það enn og eftir í leik í gær. Hulk skoraði tvö stórglæsileg mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í 3-0 sigri Atlético Mineiro á Democrata. Fyrra markið kom á 13. mínútu með skoti úr aukaspyrnu tæplega þrjátíu metrum fyrir utan vítateig. Skotið mældist á níutíu kílómetra hraða á klukkustund og fór yfir markvörð Democrata. Það var samt bara upphitun fyrir annað markið. Á 35. mínútu fékk Atlético Mineiro aukaspyrnu í vítateigsboganum. Hulk steig fram og þrumaði boltanum í upp í þaknetið. Það skot mældist á hvorki meira né minna en 120 kílómetra hraða á klukkustund. Mörkin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. Melhores Momentos: Atlético 3x0 Democrata-SL Confira os principais lances da vitória atleticana desta noite, pelo Campeonato Mineiro.#VamoGalo #CAMxDFC pic.twitter.com/FJx2WliP02— Atlético (@Atletico) February 9, 2023 Hulk gekk í raðir Atlético Mineiro fyrir tveimur árum eftir að hafa spilað lengi í Evrópu og Asíu. Hann hefur skorað fimm mörk fyrir liðið í Campeonato Mineiro keppninni. Fótbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Hulk skoraði tvö stórglæsileg mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í 3-0 sigri Atlético Mineiro á Democrata. Fyrra markið kom á 13. mínútu með skoti úr aukaspyrnu tæplega þrjátíu metrum fyrir utan vítateig. Skotið mældist á níutíu kílómetra hraða á klukkustund og fór yfir markvörð Democrata. Það var samt bara upphitun fyrir annað markið. Á 35. mínútu fékk Atlético Mineiro aukaspyrnu í vítateigsboganum. Hulk steig fram og þrumaði boltanum í upp í þaknetið. Það skot mældist á hvorki meira né minna en 120 kílómetra hraða á klukkustund. Mörkin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. Melhores Momentos: Atlético 3x0 Democrata-SL Confira os principais lances da vitória atleticana desta noite, pelo Campeonato Mineiro.#VamoGalo #CAMxDFC pic.twitter.com/FJx2WliP02— Atlético (@Atletico) February 9, 2023 Hulk gekk í raðir Atlético Mineiro fyrir tveimur árum eftir að hafa spilað lengi í Evrópu og Asíu. Hann hefur skorað fimm mörk fyrir liðið í Campeonato Mineiro keppninni.
Fótbolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira