Naum töp hjá Viktori Gísla og Gísla Þorgeiri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2023 22:31 Gísli Þorgeir var frábær í kvöld. Twitter@ehfcl Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik í liði Magdeburg sem varð samt að sætta sig við tap. Þá töpuðu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes naumlega fyrir Celje Pivovarna Laško á heimavelli. Gísli Þorgeir fór fyrir Magdeburg í fjarveru Ómars Inga Magnússonar. Miðjumaðurinn öflugi skoraði sjö mörk og gaf tvær stoðsendingar í því sem var frábær leikur hjá honum en þrátt fyrir það tapaði liðið með eins marks mun fyrir Wisla Plock á útivelli, lokatölur 25-24. Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 14 stig að loknum 11 leikjum. Í B-riðli fóru fram fjórir leikir. Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli átti fínan leik í marki heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Nantes tapaði leiknum á endanum með eins marks mun, lokatölur 31-32. Elverum átti í raun aldrei möguleika gegn Barcelona. Þegar flautað var til hálfleiks var sjö marka munur á liðunum. Sá munur var orðinn tíu mörk þegar flautað var til leiksloka, lokatölur 40-30 Barcelona í vil. Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk í liði Elverum. Þá vann Álaborg sex marka sigur á Pick Szeged, lokatölur 33-27. Aron Pálmarsson var fjarverandi í liði Álaborgar í kvöld en Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari, var á sínum stað á hliðarlínunni. Staðan í B-riðli er þannig að Nantes er í 3. sæti með 12 stig. Álaborg er í 5. sæti með 9 stig og Elverum á botninum með 2 stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Gísli Þorgeir fór fyrir Magdeburg í fjarveru Ómars Inga Magnússonar. Miðjumaðurinn öflugi skoraði sjö mörk og gaf tvær stoðsendingar í því sem var frábær leikur hjá honum en þrátt fyrir það tapaði liðið með eins marks mun fyrir Wisla Plock á útivelli, lokatölur 25-24. Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 14 stig að loknum 11 leikjum. Í B-riðli fóru fram fjórir leikir. Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli átti fínan leik í marki heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Nantes tapaði leiknum á endanum með eins marks mun, lokatölur 31-32. Elverum átti í raun aldrei möguleika gegn Barcelona. Þegar flautað var til hálfleiks var sjö marka munur á liðunum. Sá munur var orðinn tíu mörk þegar flautað var til leiksloka, lokatölur 40-30 Barcelona í vil. Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk í liði Elverum. Þá vann Álaborg sex marka sigur á Pick Szeged, lokatölur 33-27. Aron Pálmarsson var fjarverandi í liði Álaborgar í kvöld en Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari, var á sínum stað á hliðarlínunni. Staðan í B-riðli er þannig að Nantes er í 3. sæti með 12 stig. Álaborg er í 5. sæti með 9 stig og Elverum á botninum með 2 stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn