Tiger snýr aftur á golfvöllinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. febrúar 2023 11:15 Kylfan ekki komin á hilluna. Getty/Christian Petersen Einn besti kylfingur sögunnar, Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn um næstu helgi og keppir á Genesis Invitational. Goðsögnin tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. I'm ready to play an ACTUAL PGA Tour event next week @thegenesisinv— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2023 Hinn 47 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í opinberu golfmóti síðan í júlí á síðasta ári og lék síðast á PGA mótaröðinni í október 2020. Tiger er einn af sigursælustu kylfingum sögunnar, hefur unnið 82 sinnum á PGA mótaröðinni. Genesis Invitational á sér langa sögu og er hluti af PGA mótaröðinni en leikið er á hinum goðsagnakennda Riviera Country Club í Los Angeles. Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Goðsögnin tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. I'm ready to play an ACTUAL PGA Tour event next week @thegenesisinv— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2023 Hinn 47 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í opinberu golfmóti síðan í júlí á síðasta ári og lék síðast á PGA mótaröðinni í október 2020. Tiger er einn af sigursælustu kylfingum sögunnar, hefur unnið 82 sinnum á PGA mótaröðinni. Genesis Invitational á sér langa sögu og er hluti af PGA mótaröðinni en leikið er á hinum goðsagnakennda Riviera Country Club í Los Angeles.
Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira