Valur hafði betur í Reykjavíkurslag Lengjubikarsins Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2023 16:04 Sigurður Egill Lárusson skoraði seinna mark Vals í dag. Vísir/Hulda Margrét Valur vann 2-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Mörkin komu í sitt hvorum hálfleiknum en þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni. Lengjubikarinn er kominn af stað og liðin að leika sína fyrstu leiki. Stórleikur þessarar umferðar var klárlega Reykjavíkurslagur Vals og KR sem mættust á Origo-vellinum í dag. Valsmenn náðu forystunni eftir fimmtán mínútna leik þegar Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði. Adam Ægir Pálsson rauk þá upp hægri kantinn og fann Kristin Frey sem var einn og yfirgefinn í teignum, Kristinn tók rólega við boltanum og lagði hann framhjá Aroni Snæ Friðrikssyni í marki KR. Staðan í hálfleik var í 1-0 en í síðari hálfleik bættu Valsmenn við marki. Þeir fengu þá óbeina aukaspyrnu í vítateig KR eftir að Aron Snær hafði tekið boltann með höndum eftir sendingu frá samherja. Boltanum var rennt á Sigurð Egil Lárusson sem lagði boltann auðveldlega í fjærhornið. Lokatölur í dag 2-0 og Valsmenn komnir með þrjú stig í riðli liðanna í Lengjubikarnum. Í sama riðli vann HK 4-0 sigur á Grindavík í gær og þá vann ÍA 4-3 sigur á Vestra. Besta deild karla Valur KR Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Lengjubikarinn er kominn af stað og liðin að leika sína fyrstu leiki. Stórleikur þessarar umferðar var klárlega Reykjavíkurslagur Vals og KR sem mættust á Origo-vellinum í dag. Valsmenn náðu forystunni eftir fimmtán mínútna leik þegar Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði. Adam Ægir Pálsson rauk þá upp hægri kantinn og fann Kristin Frey sem var einn og yfirgefinn í teignum, Kristinn tók rólega við boltanum og lagði hann framhjá Aroni Snæ Friðrikssyni í marki KR. Staðan í hálfleik var í 1-0 en í síðari hálfleik bættu Valsmenn við marki. Þeir fengu þá óbeina aukaspyrnu í vítateig KR eftir að Aron Snær hafði tekið boltann með höndum eftir sendingu frá samherja. Boltanum var rennt á Sigurð Egil Lárusson sem lagði boltann auðveldlega í fjærhornið. Lokatölur í dag 2-0 og Valsmenn komnir með þrjú stig í riðli liðanna í Lengjubikarnum. Í sama riðli vann HK 4-0 sigur á Grindavík í gær og þá vann ÍA 4-3 sigur á Vestra.
Besta deild karla Valur KR Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn