Megan Fox kyndir undir orðróm um sambandsslit Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. febrúar 2023 19:45 Þau Megan Fox og Machine Gun Kelly á góðri stundu á Billboard tónlistarverðlaunum í Las Vegas. Getty „Þú getur bragðað óheiðarleikann, hann umlykur andardrátt þinn,“ skrifar leikkonan Megan Fox við nýjustu mynd sína á Instagram. Hún hefur einnig eytt öllum Instagram-myndum af unnusta sínum, rapparanum Machine Gun Kelly, og þannig kynt rækilega undir orðróm um sambandsslit þeirra tveggja. Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðust í janúar árið 2022 en samband þeirra hófst snemma á árinu 2020. Þau kynntust við tökur á bíómyndinni Midnight in the Switchgrass og hafa þau síðan þá virst ástfangin upp fyrir haus, að minnsta kosti á samfélagsmiðlum: „Eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt og eftir að hafa hlegið meira en ég hefði getað ímyndað mér, bað hann mig um að giftast sér,“ skrifaði Megan til að mynda þegar hún tilkynnti um trúlofunina á Instagram. „Og líkt og í öllum öðrum líftímum á undan þessum, og í öllum þeim sem fylgja, sagði ég já.“ Í dag eyddi hún hins vegar öllum myndum af þeim tveimur á Instagram síðu sinni og tók upp á því að fylgja aðeins þremur þekktum einstaklingum, söngvaranum Harry Styles, rapparanum Eminem og leikaranum Timothée Chalamet. Nú virðist Megan hins vegar búin að eyða Instagram-aðgangi sínum. Megan hefur ekki svarað fyrirspurn slúðurmiðilsins E! News en miðillin greinir frá því að hún og rapparinn Drake hafi sést mæta saman í teiti fyrir Ofurskál ameríska fótbóltans sem haldin verður í kvöld. Hollywood Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly. 17. maí 2022 17:31 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Sjá meira
Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðust í janúar árið 2022 en samband þeirra hófst snemma á árinu 2020. Þau kynntust við tökur á bíómyndinni Midnight in the Switchgrass og hafa þau síðan þá virst ástfangin upp fyrir haus, að minnsta kosti á samfélagsmiðlum: „Eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt og eftir að hafa hlegið meira en ég hefði getað ímyndað mér, bað hann mig um að giftast sér,“ skrifaði Megan til að mynda þegar hún tilkynnti um trúlofunina á Instagram. „Og líkt og í öllum öðrum líftímum á undan þessum, og í öllum þeim sem fylgja, sagði ég já.“ Í dag eyddi hún hins vegar öllum myndum af þeim tveimur á Instagram síðu sinni og tók upp á því að fylgja aðeins þremur þekktum einstaklingum, söngvaranum Harry Styles, rapparanum Eminem og leikaranum Timothée Chalamet. Nú virðist Megan hins vegar búin að eyða Instagram-aðgangi sínum. Megan hefur ekki svarað fyrirspurn slúðurmiðilsins E! News en miðillin greinir frá því að hún og rapparinn Drake hafi sést mæta saman í teiti fyrir Ofurskál ameríska fótbóltans sem haldin verður í kvöld.
Hollywood Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly. 17. maí 2022 17:31 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Sjá meira
Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15
Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly. 17. maí 2022 17:31