„M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 04:13 Patrick Mahomes með dóttur sína Sterling Skye Mahomes í fanginu eftir sigur Kansas City Chiefs liðsins í Super Bowl í nótt. AP/Brynn Anderson Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. Frammistaða hans í nótt er efni í heimildarmynd í framtíðinni og hann hefur nú unnið tvo meistaratitla, tvisvar verið valinn bestur í Super Bowl og tvisvar verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Í nótt leiddi hann 38-35 endurkomusigur Kansas City Chiefs eftir að liðið lenti 24-14 undir fyrir hálfleik og hann meiddist aftur á ökkla rétt fyrir hálfleik. The Mahomes family @PatrickMahomes | @BrittanyLynne pic.twitter.com/hXUppAN9Em— NFL (@NFL) February 13, 2023 Mahomes harkaði af sér og Chiefs sóknin var frábær í seinni hálfleiknum og skilaði alls 24 stigum sem dugði til sigurs. „Hann er MVP (Mikilvægasti leikmaðurinn). Það þarf ekkert að segja neitt meira,“ sagði Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs eftir leikinn. What a moment for the Mahomes family. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/zp6FgS1R4H— NFL (@NFL) February 13, 2023 „M-V-Pat, þú veist hvað ég á við,“ sagði innherjinn Travis Kelce en hann skoraði eitt snertimarka liðsins eftir sendingu frá Mahomes. „Það er ekki hægt að segja það hversu mikilvægur hann er fyrir þetta lið,“ sagði Kelce. Mahomes er enn bara 27 ára gamall og á sín bestu ár eftir. Það bjuggust ekki margir við því að liðið yrði meistari í ár eftir að útherjinn Tyreek Hill flúði til Miami Dolphons en Mahomes sannaði enn á ný hversu einstakur og frábær leikmaður hann er. "I'm not gonna say dynasty yet, we're not done." - @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/qDqqCOCr5O— NFL (@NFL) February 13, 2023 Síðasti leikmaðurinn til að vera kosinn sá mikilvægasti í deildinni og fylgja því eftir með því að vinna titilinn var Kurt Warner en það var árið 1999. Þá var Mahomes ekki orðinn fjögurra ára gamall. Mahomes er heldur ekki hættur þegar hann var spurður hvort hann vildi kalla þetta dynasty-lið þá neitaði hann því því verkinu væri ekki lokið. Þeir ætluðu sér meira í framtíðinni. And he s only 27 years old. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/BXFsae4pPW— NFL (@NFL) February 13, 2023 NFL Ofurskálin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira
Frammistaða hans í nótt er efni í heimildarmynd í framtíðinni og hann hefur nú unnið tvo meistaratitla, tvisvar verið valinn bestur í Super Bowl og tvisvar verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Í nótt leiddi hann 38-35 endurkomusigur Kansas City Chiefs eftir að liðið lenti 24-14 undir fyrir hálfleik og hann meiddist aftur á ökkla rétt fyrir hálfleik. The Mahomes family @PatrickMahomes | @BrittanyLynne pic.twitter.com/hXUppAN9Em— NFL (@NFL) February 13, 2023 Mahomes harkaði af sér og Chiefs sóknin var frábær í seinni hálfleiknum og skilaði alls 24 stigum sem dugði til sigurs. „Hann er MVP (Mikilvægasti leikmaðurinn). Það þarf ekkert að segja neitt meira,“ sagði Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs eftir leikinn. What a moment for the Mahomes family. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/zp6FgS1R4H— NFL (@NFL) February 13, 2023 „M-V-Pat, þú veist hvað ég á við,“ sagði innherjinn Travis Kelce en hann skoraði eitt snertimarka liðsins eftir sendingu frá Mahomes. „Það er ekki hægt að segja það hversu mikilvægur hann er fyrir þetta lið,“ sagði Kelce. Mahomes er enn bara 27 ára gamall og á sín bestu ár eftir. Það bjuggust ekki margir við því að liðið yrði meistari í ár eftir að útherjinn Tyreek Hill flúði til Miami Dolphons en Mahomes sannaði enn á ný hversu einstakur og frábær leikmaður hann er. "I'm not gonna say dynasty yet, we're not done." - @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/qDqqCOCr5O— NFL (@NFL) February 13, 2023 Síðasti leikmaðurinn til að vera kosinn sá mikilvægasti í deildinni og fylgja því eftir með því að vinna titilinn var Kurt Warner en það var árið 1999. Þá var Mahomes ekki orðinn fjögurra ára gamall. Mahomes er heldur ekki hættur þegar hann var spurður hvort hann vildi kalla þetta dynasty-lið þá neitaði hann því því verkinu væri ekki lokið. Þeir ætluðu sér meira í framtíðinni. And he s only 27 years old. @PatrickMahomes #SBLVII pic.twitter.com/BXFsae4pPW— NFL (@NFL) February 13, 2023
NFL Ofurskálin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sjá meira