Réttarhöldin í Samherjamálinu hefjast í haust Máni Snær Þorláksson skrifar 14. febrúar 2023 14:06 Réttarhöldin yfir mönnunum tíu sem ákærðir eru í Samherjamálinu munu hefjast í haust. Vísir/Sigurjón Ákveðið var í morgun að réttarhöldin yfir mönnunum tíu sem ákærðir eru í Samherjamálinu í Namibíu munu hefjast þann 2. október næstkomandi. Gert er ráð fyrir að réttarhöldin standi yfir fram í júní árið 2024. Mennirnir tíu mættu í morgun fyrir dóm í Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem dagsetning réttarhaldanna var sett. FISHROT TRIAL DATE ... The trial of the 10 men charged in the Fishrot fishing quotas fraud and corruption case is scheduled to start on 2 October. This was announced when the 10 made another pretrial appearance in the Windhoek High Court today. More in our next edition. pic.twitter.com/xNfFZSBntp— The Namibian (@TheNamibian) February 14, 2023 Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, og Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins Namgomar, munu allir fara fyrir dóm í október. Þeir eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá félögum tengdum Samherja, í skiptum fyrir aðgang að fiskimiðum Namibíu. Auk þeirra eru Pius Mwatelulo, starfsmaður Hanganeni Investment Holdings, Mike Nghipunya, fyrrverandi forstjóri Fishcor, Phillipus Mwapopi, fyrrverandi lögreglumaður, og Nigel van Wyk, starfsmaður hjá fyrrverandi dómsmálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Otneel Shuudifonya einnig ákærðir. Þrír Íslendingar voru ákærðir í málinu, þeir Ingvar Júlíusson, Egill Helga Árnason og Aðalsteinn Helgason. Samkvæmt Heimildinni vildi ríkissaksóknari Namibíu að þeir færu allir fyrir dóm í sama máli. Namibísk lög gera þó ekki ráð fyrir því að menn sé ákærðir og dæmdir í málum séu þeir fjarverandi. Því varð ekkert úr þeim ákærum. Íslendingarnir þrír eru þó allir til rannsóknar hér á landi. Samherjaskjölin Namibía Sjávarútvegur Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Mennirnir tíu mættu í morgun fyrir dóm í Windhoek, höfuðborg Namibíu, þar sem dagsetning réttarhaldanna var sett. FISHROT TRIAL DATE ... The trial of the 10 men charged in the Fishrot fishing quotas fraud and corruption case is scheduled to start on 2 October. This was announced when the 10 made another pretrial appearance in the Windhoek High Court today. More in our next edition. pic.twitter.com/xNfFZSBntp— The Namibian (@TheNamibian) February 14, 2023 Sacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, James Hatuikulipi, fyrrverandi stjórnarformaður Fishcor, Tamson 'Fitty' Hatuikulipi, tengdasonur Esau og frændi áðurnefnds James, og Ricardo Gustavo, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins Namgomar, munu allir fara fyrir dóm í október. Þeir eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá félögum tengdum Samherja, í skiptum fyrir aðgang að fiskimiðum Namibíu. Auk þeirra eru Pius Mwatelulo, starfsmaður Hanganeni Investment Holdings, Mike Nghipunya, fyrrverandi forstjóri Fishcor, Phillipus Mwapopi, fyrrverandi lögreglumaður, og Nigel van Wyk, starfsmaður hjá fyrrverandi dómsmálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Otneel Shuudifonya einnig ákærðir. Þrír Íslendingar voru ákærðir í málinu, þeir Ingvar Júlíusson, Egill Helga Árnason og Aðalsteinn Helgason. Samkvæmt Heimildinni vildi ríkissaksóknari Namibíu að þeir færu allir fyrir dóm í sama máli. Namibísk lög gera þó ekki ráð fyrir því að menn sé ákærðir og dæmdir í málum séu þeir fjarverandi. Því varð ekkert úr þeim ákærum. Íslendingarnir þrír eru þó allir til rannsóknar hér á landi.
Samherjaskjölin Namibía Sjávarútvegur Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira