Ráðherra og útvarpsmaður í jaðarsettum hópi einhleypra Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2023 10:31 Tómas og Áslaug fóru yfir fréttir vikunnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Tómas Steindórsson útvarpsmaður á X-inu og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fóru yfir það sem hefur verið ofarlega á baugi í vikunni í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Um er að ræða tvo einstaklega skemmtilegir viðmælendur og því mátti gera ráð fyrir fjörugum þætti og sú varð raunin. Eins og fram kom í fréttum í vikunni er Tómas nýorðinn einhleypur og var það tekið fyrir í þættinum. En Áslaug Arna er einmitt sjálf einhleyp líka. „Þetta er fyrst og fremst erfitt og þetta er jaðarsettur hópur sem við Áslaug erum í. Það var Valentínusardagur um daginn, konudagurinn á sunnudaginn og þetta er rosalega erfiður tími. Það er spurning að muna aðeins eftir þessum jaðarsetta hópi. Í Bandaríkjunum var Valentínusardagurinn á þriðjudaginn og síðan á miðvikudaginn var Single Awareness Day, svo ekki gleyma okkur,“ segir Tómas í þættinum. Einnig hefur verið fjallað um hjúskaparstöðu Áslaugar í vikunni og þá staðreynd að hún væri ekki búin að eignast barn. „Ég held að einkamál kvenna og áhyggjur af því að þær geti ekki haslað sér völl hvort sem það er í einkalífinu eða í atvinnulífinu, eða í pólitík og geta ekki átt fjölskyldu á sama tíma. Hvort þær eigi ekki börn, hvort þær vilji vera einar eða giftar eða hvernig sem þær vilja hafa þetta, að það sé meiri umræða um þetta í tengslum við konur og það var ég að benda á. Ég hélt að þetta væri að breytast en ég fæ enn þá spurningar um þetta.“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um makamál þeirra hefst þegar tæplega tíu mínútureru liðnar af þættinum. Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Um er að ræða tvo einstaklega skemmtilegir viðmælendur og því mátti gera ráð fyrir fjörugum þætti og sú varð raunin. Eins og fram kom í fréttum í vikunni er Tómas nýorðinn einhleypur og var það tekið fyrir í þættinum. En Áslaug Arna er einmitt sjálf einhleyp líka. „Þetta er fyrst og fremst erfitt og þetta er jaðarsettur hópur sem við Áslaug erum í. Það var Valentínusardagur um daginn, konudagurinn á sunnudaginn og þetta er rosalega erfiður tími. Það er spurning að muna aðeins eftir þessum jaðarsetta hópi. Í Bandaríkjunum var Valentínusardagurinn á þriðjudaginn og síðan á miðvikudaginn var Single Awareness Day, svo ekki gleyma okkur,“ segir Tómas í þættinum. Einnig hefur verið fjallað um hjúskaparstöðu Áslaugar í vikunni og þá staðreynd að hún væri ekki búin að eignast barn. „Ég held að einkamál kvenna og áhyggjur af því að þær geti ekki haslað sér völl hvort sem það er í einkalífinu eða í atvinnulífinu, eða í pólitík og geta ekki átt fjölskyldu á sama tíma. Hvort þær eigi ekki börn, hvort þær vilji vera einar eða giftar eða hvernig sem þær vilja hafa þetta, að það sé meiri umræða um þetta í tengslum við konur og það var ég að benda á. Ég hélt að þetta væri að breytast en ég fæ enn þá spurningar um þetta.“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni en umræðan um makamál þeirra hefst þegar tæplega tíu mínútureru liðnar af þættinum.
Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira