Endalok Iðnaðarsafnsins á Akureyri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. febrúar 2023 14:00 Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar árið 1998. Aðsend Iðnaðarsafnið á Akureyri skellir í lás um mánaðarmótin eftir tuttugu og fimm ára starf. Ömurleg afmælisgjöf frá Akureyrarbæ segir stjórnandi safnsins. Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar þann 17. júní árið 1998 og er því tuttugu og fimm ára á þessu ári. Safnið geymir iðnaðarsögu Akureyrar og nágrennis og varðveitir muni og vélar sem notaðar voru í iðnaðarframleiðslu fyrri tíma eins og saumavélar, prentvélar og jafnvel áhöld til smjörlíkisgerðar. Nú stendur til að skella í lás. Sigfús Ólafur Biering Helgason er safnstjóri Iðnaðarsafnsins. „Iðnaðarsafnið segir mjög merka sögu iðnaðar á Akureyri. Akureyri var náttúrulega á sinni tíð merkur iðnaðarbær alla síðustu öld. Iðnaðarsafnið byrjaði árið 1998 að safna munum úr fyrirtækjum og segja sögu af sögu iðnaðar á Akureyri og hefur verið að auka við þetta allar götur síðan og í dag er iðnaðarsafnið safn sem segir sögu sem að var. Mjög merka sögu. Akureyri var náttúrulega iðnaðarbær með stórum staf og sumir segja að Akureyrarbær hafi á sinni tíð getað verið sjálfbjarga. Við framleiddum allt. Mat, föt, húsnæði, húsgögn og svo framvegis.“ Aðstandendur safnsins sendu frá sér tilkynningu að nú þyrftu þeir sem hafi lánað safninu muni að koma og sækja þá því nú verði skellt í lás. „Það er ömurlegt ef að það er niðurstaðan á 25 ára afmæli iðnaðarsafnsins á Akureyri að Akureyrarbær sé ekki tilbúinn að halda áfram að varðveita þessa merku sögu. því við erum ekki að gera þetta fyrir okkur sjálfa við erum að gera þetta fyrir okkur Akureyringa.“ Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs á Akureyri segir þetta vera í samræmi við stefnu bæjarins. „Á síðasta kjörtímabili samþykkti bæjarstjórn safnastefnu þar sem er gert ráð fyrir töluverðri eða í það minnsta samvinnu á milli iðnaðarsafns og minjasafns og unnið jafnvel að sameiningu þeirra safna.“ Akureyri Byggðamál Söfn Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Iðnaðarsafnið á Akureyri var sett á laggirnar þann 17. júní árið 1998 og er því tuttugu og fimm ára á þessu ári. Safnið geymir iðnaðarsögu Akureyrar og nágrennis og varðveitir muni og vélar sem notaðar voru í iðnaðarframleiðslu fyrri tíma eins og saumavélar, prentvélar og jafnvel áhöld til smjörlíkisgerðar. Nú stendur til að skella í lás. Sigfús Ólafur Biering Helgason er safnstjóri Iðnaðarsafnsins. „Iðnaðarsafnið segir mjög merka sögu iðnaðar á Akureyri. Akureyri var náttúrulega á sinni tíð merkur iðnaðarbær alla síðustu öld. Iðnaðarsafnið byrjaði árið 1998 að safna munum úr fyrirtækjum og segja sögu af sögu iðnaðar á Akureyri og hefur verið að auka við þetta allar götur síðan og í dag er iðnaðarsafnið safn sem segir sögu sem að var. Mjög merka sögu. Akureyri var náttúrulega iðnaðarbær með stórum staf og sumir segja að Akureyrarbær hafi á sinni tíð getað verið sjálfbjarga. Við framleiddum allt. Mat, föt, húsnæði, húsgögn og svo framvegis.“ Aðstandendur safnsins sendu frá sér tilkynningu að nú þyrftu þeir sem hafi lánað safninu muni að koma og sækja þá því nú verði skellt í lás. „Það er ömurlegt ef að það er niðurstaðan á 25 ára afmæli iðnaðarsafnsins á Akureyri að Akureyrarbær sé ekki tilbúinn að halda áfram að varðveita þessa merku sögu. því við erum ekki að gera þetta fyrir okkur sjálfa við erum að gera þetta fyrir okkur Akureyringa.“ Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs á Akureyri segir þetta vera í samræmi við stefnu bæjarins. „Á síðasta kjörtímabili samþykkti bæjarstjórn safnastefnu þar sem er gert ráð fyrir töluverðri eða í það minnsta samvinnu á milli iðnaðarsafns og minjasafns og unnið jafnvel að sameiningu þeirra safna.“
Akureyri Byggðamál Söfn Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira