„Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 22:00 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna í kvöld. VÍSIR/BÁRA „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Í 4. leikhluta skoraði Stjarnan ekki í sex og hálfa mínútu. Hvað var Höttur að gera vel á þeim kafla? „Við vorum að skipta vel, láta þá fara inn í teig og út úr því sem þeir eru vanir að gera. Stjarnan er með sjö stoðsendingar í öllum leiknum. Við náðum að láta þá fara í einn á einn og náðum að brjóta flæðið þeirra þannig.“ „Þegar Robert Turner var þá hefðum við ekki viljað fara í einn á einn leik. En við gerðum það ofboðslega vel í dag.“ „Leikmenn á bekknum komu með mikið og gott framlag. Ég held að bekkurinn sé búinn að skora meira en byrjunarliðið í síðustu leikjum. Þetta er ekki fótbolti, það má skipta inn og út. Það skiptir engu máli hverjir byrja inná, við viljum vinna sem lið og erum að tikka saman.“ Í framlengingunni byrjaði Höttur á 10-0 kafla. Í villtustu draumum, gastu séð þetta fyrir? „Ég veit það ekki, er ekki mikið fyrir að muna eftir draumunum mínum. Við vinnum eftir því em við ætlum að gera. Þetta snýst um að safna eins mörgum sigrum og við getum. Hérna kom einn í bakpokann og svo áfram með þetta.“ Höttur er nú tveimur sigrum fyrir ofan fallsæti. Er Viðar að horfa upp eða niður töfluna? „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga* í kvöld. Svo kemur landsleikjahlé, svo horfi ég á næsta leik. Við þurfum að bjarga okkur frá falli, það er ekkert búið. Þetta er bara næsti leikur og safna sigrum. Við ætlum að brjóta blað í sögu félagsins,“ sagði Viðar að lokum. *Bjöggi snöggi er Björgvin Jóhannesson, fyrrum leikmaður Hamars. Subway-deild karla Höttur Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Sjá meira
Í 4. leikhluta skoraði Stjarnan ekki í sex og hálfa mínútu. Hvað var Höttur að gera vel á þeim kafla? „Við vorum að skipta vel, láta þá fara inn í teig og út úr því sem þeir eru vanir að gera. Stjarnan er með sjö stoðsendingar í öllum leiknum. Við náðum að láta þá fara í einn á einn og náðum að brjóta flæðið þeirra þannig.“ „Þegar Robert Turner var þá hefðum við ekki viljað fara í einn á einn leik. En við gerðum það ofboðslega vel í dag.“ „Leikmenn á bekknum komu með mikið og gott framlag. Ég held að bekkurinn sé búinn að skora meira en byrjunarliðið í síðustu leikjum. Þetta er ekki fótbolti, það má skipta inn og út. Það skiptir engu máli hverjir byrja inná, við viljum vinna sem lið og erum að tikka saman.“ Í framlengingunni byrjaði Höttur á 10-0 kafla. Í villtustu draumum, gastu séð þetta fyrir? „Ég veit það ekki, er ekki mikið fyrir að muna eftir draumunum mínum. Við vinnum eftir því em við ætlum að gera. Þetta snýst um að safna eins mörgum sigrum og við getum. Hérna kom einn í bakpokann og svo áfram með þetta.“ Höttur er nú tveimur sigrum fyrir ofan fallsæti. Er Viðar að horfa upp eða niður töfluna? „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga* í kvöld. Svo kemur landsleikjahlé, svo horfi ég á næsta leik. Við þurfum að bjarga okkur frá falli, það er ekkert búið. Þetta er bara næsti leikur og safna sigrum. Við ætlum að brjóta blað í sögu félagsins,“ sagði Viðar að lokum. *Bjöggi snöggi er Björgvin Jóhannesson, fyrrum leikmaður Hamars.
Subway-deild karla Höttur Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10