„Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Tómas Helgi Wehmeier skrifar 17. febrúar 2023 22:34 Sigurður Dan Óskarsson átti frábæra innkomu í markið hjá Stjörnunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Sigurður Dan var þriðji markmaður Stjörnunar í kvöld og kom inn á þegar að um tuttugu mínútur voru til leiksloka og Valur leiddi með tveimur mörkum. Hann lauk leiknum með átta skot varin og þrettán skot fengi á sig eða um 62 prósent markvörslu og má segja að hann hafi verið hetja Stjörnu-manna í kvöld sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í undanúrslitin. „Ég er alltof hátt uppi, ég veit ekki,“ voru fyrstu orð Sigurðar sem var ennþá að jafna sig eftir mikil fagnaðarlæti með liðsfélögum og stuðningsmönnum sínum í kvöld. „Bara vá sko, ég er svo sáttur með liðsandann hjá okkur, við gáfumst aldrei upp og sýndum það í kvöld með alvöru baráttu. Ég sagði það sjálfur að þegar ég var að koma inn á að ég ætlaði að vinna þennan leik. Það var ekki flóknara en það.“ Það var vel mætt í Garðabæinn í kvöld og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar að leiknum lauk enda heimamenn komnir í undanúrslit í höllinni. „Ég vill þakka öllum Garðbæingum sem mættu til að styðja okkur, þetta gefur okkur ótrúlega mikið, vonandi getum við stækkað hópinn fyrir höllina og mætt ennþá fleirri,“ sagði Sigurður Dan að lokum. Powerade-bikarinn Stjarnan Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Sigurður Dan var þriðji markmaður Stjörnunar í kvöld og kom inn á þegar að um tuttugu mínútur voru til leiksloka og Valur leiddi með tveimur mörkum. Hann lauk leiknum með átta skot varin og þrettán skot fengi á sig eða um 62 prósent markvörslu og má segja að hann hafi verið hetja Stjörnu-manna í kvöld sem tryggðu sér síðasta farseðilinn í undanúrslitin. „Ég er alltof hátt uppi, ég veit ekki,“ voru fyrstu orð Sigurðar sem var ennþá að jafna sig eftir mikil fagnaðarlæti með liðsfélögum og stuðningsmönnum sínum í kvöld. „Bara vá sko, ég er svo sáttur með liðsandann hjá okkur, við gáfumst aldrei upp og sýndum það í kvöld með alvöru baráttu. Ég sagði það sjálfur að þegar ég var að koma inn á að ég ætlaði að vinna þennan leik. Það var ekki flóknara en það.“ Það var vel mætt í Garðabæinn í kvöld og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar að leiknum lauk enda heimamenn komnir í undanúrslit í höllinni. „Ég vill þakka öllum Garðbæingum sem mættu til að styðja okkur, þetta gefur okkur ótrúlega mikið, vonandi getum við stækkað hópinn fyrir höllina og mætt ennþá fleirri,“ sagði Sigurður Dan að lokum.
Powerade-bikarinn Stjarnan Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17. febrúar 2023 22:14